Læknablaðið - 01.06.1960, Side 28
58
LÆKNABLAÐIÐ
tilfella, hefur þó ekki yerið um
greinilegan faraldur að ræða
nema um fárra mánaða skeið
ár livert, en þar fyrir utan mun
greiningu yfirleitt lítt treystandi
nema veirurannsókn komi til.
TAFLA 1
Skráning inflúenzu 1957.
Allt landið Rvík Dánir
Janúar ... 661 13 1
Febrúar .. 114 16 1
Marz 111 65
Apríl . 232 103 1
Maí , 272 21
Júní 255 4
Júli 412 29
Ágúst . .. . 226 29
September 749 336
Október . . 7801 2723 7
Nóvember 6815 1372 40
Desember . , 738 55 5
Samtals 18386 4766 55
Tafla 1 sýnir skráningartölur
inflúenzu árið 1957 á öllu land-
inu og í Reykjavík sérstaklega.
1 janúar eru skráðir 661 sjúkl-
ingur. Síðan éru, fram að ágúst
skráð nokkur tiifelli í ýmsum
héruðum á við og dreif um land-
ið, samtals frá 111 (marz) til
412 (júlí) á mánuði á öllu land-
inu. Þykir ekki ósennilegt, að
frekar hafi verið um kvefsótt
að ræða eða aðra kvilla í flesl-
um þessara tilfella. Um sumarið
(júni—j úlí) har nokkuð á um-
ferðaveiki vestanlands, og mun
sums staðar liafa verið skráð
sem inflúenza, en annars staðar
talið líkjast meira hvotsótt. Sýni
voru tekin frá nokkrum sjúkl-
ingum á þessu svæði í júlí, og
fannst inflúenzuveira ekki.
I ágúst voru rannsökuð sýni
frá nokkrum sjúklingum i
Reykjavík, sem ekki var grun-
laust um, að iiefðu inflúenzu.
Aðeins í einu þeirra fannst in-
flúenzuveira og reyndist vera
Asíu-afbrigðið. Þetta sýni var
frá farþega nýkomnum frá
Rússlandi (20. ágúst), en þar
TAFLA 2
Inflúenza skráð vikulega í Rvík
sept.—des. 1957.
Sjúkl. Dánir
Ágúst 25—31 . . 12
Sept. 1—7 .... 48
— 8-14 .... 97
— 15-21 .... 78
— 22-28 .... 113
— 29-5/10 .. 139 1
Okt. 6-12 .... 189
— 13-19 .... 510
— 20-26 .... 792 1
— 27-2/11 .. 1042 7
Nóv. 3—9 .... 742 6
— 10-16 .... 401 9
— 17-23 .... 181 4
— 24-30 .... 78
Des. 1—7 .... 34
— 8-14 .... 13 1
— 15-21 .... 6
— 22-29 .... 2