Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1960, Síða 28

Læknablaðið - 01.06.1960, Síða 28
58 LÆKNABLAÐIÐ tilfella, hefur þó ekki yerið um greinilegan faraldur að ræða nema um fárra mánaða skeið ár livert, en þar fyrir utan mun greiningu yfirleitt lítt treystandi nema veirurannsókn komi til. TAFLA 1 Skráning inflúenzu 1957. Allt landið Rvík Dánir Janúar ... 661 13 1 Febrúar .. 114 16 1 Marz 111 65 Apríl . 232 103 1 Maí , 272 21 Júní 255 4 Júli 412 29 Ágúst . .. . 226 29 September 749 336 Október . . 7801 2723 7 Nóvember 6815 1372 40 Desember . , 738 55 5 Samtals 18386 4766 55 Tafla 1 sýnir skráningartölur inflúenzu árið 1957 á öllu land- inu og í Reykjavík sérstaklega. 1 janúar eru skráðir 661 sjúkl- ingur. Síðan éru, fram að ágúst skráð nokkur tiifelli í ýmsum héruðum á við og dreif um land- ið, samtals frá 111 (marz) til 412 (júlí) á mánuði á öllu land- inu. Þykir ekki ósennilegt, að frekar hafi verið um kvefsótt að ræða eða aðra kvilla í flesl- um þessara tilfella. Um sumarið (júni—j úlí) har nokkuð á um- ferðaveiki vestanlands, og mun sums staðar liafa verið skráð sem inflúenza, en annars staðar talið líkjast meira hvotsótt. Sýni voru tekin frá nokkrum sjúkl- ingum á þessu svæði í júlí, og fannst inflúenzuveira ekki. I ágúst voru rannsökuð sýni frá nokkrum sjúklingum i Reykjavík, sem ekki var grun- laust um, að iiefðu inflúenzu. Aðeins í einu þeirra fannst in- flúenzuveira og reyndist vera Asíu-afbrigðið. Þetta sýni var frá farþega nýkomnum frá Rússlandi (20. ágúst), en þar TAFLA 2 Inflúenza skráð vikulega í Rvík sept.—des. 1957. Sjúkl. Dánir Ágúst 25—31 . . 12 Sept. 1—7 .... 48 — 8-14 .... 97 — 15-21 .... 78 — 22-28 .... 113 — 29-5/10 .. 139 1 Okt. 6-12 .... 189 — 13-19 .... 510 — 20-26 .... 792 1 — 27-2/11 .. 1042 7 Nóv. 3—9 .... 742 6 — 10-16 .... 401 9 — 17-23 .... 181 4 — 24-30 .... 78 Des. 1—7 .... 34 — 8-14 .... 13 1 — 15-21 .... 6 — 22-29 .... 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.