Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1960, Blaðsíða 32

Læknablaðið - 01.06.1960, Blaðsíða 32
62 LÆKNABLAÐIÐ ferð Kjeldahl-Nessler. Reyndist það aðeins uni 0,006 mg/ml, og bendir það til þess, að sáralítið af framandi eggjahvítu hafi ver- ið í bóluefninu. Gerlaprófun var gerð á hverri lögun á ýmsum stigum fram- leiðslunnar, og er það var full- unnið, var það að auki prófað á tilraunadýrum og með því að sá stórum skömmtum í egg. Framleiðslan komst ekki vel á skrið fyrr en í ágúst, og í hyrj- un september var fyrsta lögun- in, um 1150 skammtar, fullgerð. Alls voru fullgerðir um 16.000 skammtar, þ. e. nóg til að tví- hólusetja 8.000 manns, en til framleiðslunnar og undirhún- ings tilrauna voru notuð um 5.700 egg. Bóluefnið var afgreitt til hér- aðslækna og borgarlæknis í Reykjavík. Var í upphafi ætlazt til, að einungis yrði hólusetl fólk, sem ynni mikilvæg störf, svo og sjúklingar, ekki sízt berklasjúldingar, sem ætla mætti, að liefðu öðrum fremur skertan viðnámsþrótt. En síðar varð unnt að draga nokkuð úr hömlum á notkun bóluefnisins. Styrkleiki hóluefnisins var miðaður við, að gefnir væru tveir skammtar, hvor 1 ml, und- ir húð, með a.m.k. tveggja vikna millibili. Bólusetningunni fylgdu engin teljandi óþægindi, aðeins roði og oft nokkur þroti á stungustað. Aukning mótefna eftir bólusetningu. Mótefni, sem liindra samloð- unarverkun veirunnar á rauð blóðkorn, voru mæld í hlóði nokkurra hinna fyrstu, sem voru bólusettir. Höfðu sumir þeirra fengið hóluefnið án A1P04 við- hótar og þá ýmist undir húð eða í húð. Dr. Óli Hjaltested sá um þessa reynslubólusetn- ingu og tók hlóðsýni til rann- sóknar. Árangur af þessum mæling- um er sýndur í töflu 4. Fyrir fyrri hólusetninguna hafði eng- inn hinna prófuðu mælanleg mótefni í blóði. Greinilegt er, að aluminiumfosfatviðbótin liefur örvað mótefnamyndun eins og vænzt var. Árangur af hólusetningu í húð með litlum skömmtum var lélegur, og var sú aðferð ekki reynd frekar. Asíuveiran reyndist yfirleitt hafa daufari verkun til mótefna- myndunar en títt er um inflú- enzuveiru annarra gerða. Með hliðsjón af þvi mátti mótefna- aukningin, sem hér náðist með hóluefninu, teljast viðunandi og ekki sízt með tilliti til þess, að í blóði, sem tekið var úr nokkr- um mönnum, eftir að þeir höfðu fengið inflúenzuna, fundust í heild aðeins litlu meiri mótefni. Hvernig bóluefnið reyndist. Nú verður ekki sagt, að örvun á myndun þeirra mótefna, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.