Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1960, Page 33

Læknablaðið - 01.06.1960, Page 33
LÆKNABLAÐIÐ 63 TAFLA 4 Mótefni í blóði 2 vikum eftir bólusetningu. Bóluefnisskammtur Fjöldi bólu- settra Flokkun eftir mótefna-titer Miðg. titers. Median <10 10-15 20-40 50-100 >100 Eftir fyrri bólusetningu 20E intra cut 17 7 4 4 2 10 100E sub. cut 18 7 4 4 2 1 10 IOOE + AIPO4, sub. cut. 16 2 5 8 1 20 Eftir seinni bólusetningu 20E intra cut 17 7 2 4 2 2 10 100E sub. cut 20 2 2 11 3 2 30 IOOE + AIPO4, sub. cut. 14 1 4 8 1 60 hér voru mæld, séu fullgildur mælikvarði á gildi bóluefnis til varnar gegn sýkingu. Þar verð- ur reynslan að skera úr. Til þess að fá samanburð um sýkingartíðni meðal bólusettra og óbólusettra voru gerð eyðu- blöð fyrir beimili, þar sem einn eða fleiri, en þó ekki allir lieima- manna, voru bólusettir. A blöð- unum voru skráningarreitir fyr- ir ýmsar upplýsingar, svo sem um aldur heimilisfólks, bólu- setningu, bvort inflúenza barst á heimilið og þá bvenær, bverj- ir sýktust, vitnisburð lækna o. fl. Voru eyðublöðin send læknum, sem fengið böfðu bóluefni, og þeir beðnir að líta eftir, að þau væru útfyllt á réttan hátt. Frá Reykjavík og næsta ná- grenni bárust aftur, að far- aldrinum loknum, útfyllt eyðu- blöð frá 318 heimilum. Ákveð- ið var að taka skýrslu frá þeim heimilum einum til fullrar úr- vinnslu, þar sem einliver bafði veikzt af inflúenzu, en þó ekki fyrr en vika var liðin frá því, að þeir, sem bólusettir voru, böfðu fengið seinni skammtinn. Þessi heimili voru 92. A 94 beimili hafði inflúenza elcki komið, og á 45 heimili bafði bún að vísu komið, en áður en seinni skammtur bóluefnis var gefinn eða rétt um það leyti, en 87 eyðublöð voru ekki út- fyllt svo, að fullnægjandi væri. Skýrslurnar 92, sem sam- kvæmt þessu var unnið úr, náðu til 433 manna, og má af töfln 5 fá yfirlit yfir árangurinn. Af þeim, sem bólusettir voru, á öll- um aldri, töldust 18,6% liafa fengið inflúenzu, en 69,5% eða

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.