Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1960, Síða 33

Læknablaðið - 01.06.1960, Síða 33
LÆKNABLAÐIÐ 63 TAFLA 4 Mótefni í blóði 2 vikum eftir bólusetningu. Bóluefnisskammtur Fjöldi bólu- settra Flokkun eftir mótefna-titer Miðg. titers. Median <10 10-15 20-40 50-100 >100 Eftir fyrri bólusetningu 20E intra cut 17 7 4 4 2 10 100E sub. cut 18 7 4 4 2 1 10 IOOE + AIPO4, sub. cut. 16 2 5 8 1 20 Eftir seinni bólusetningu 20E intra cut 17 7 2 4 2 2 10 100E sub. cut 20 2 2 11 3 2 30 IOOE + AIPO4, sub. cut. 14 1 4 8 1 60 hér voru mæld, séu fullgildur mælikvarði á gildi bóluefnis til varnar gegn sýkingu. Þar verð- ur reynslan að skera úr. Til þess að fá samanburð um sýkingartíðni meðal bólusettra og óbólusettra voru gerð eyðu- blöð fyrir beimili, þar sem einn eða fleiri, en þó ekki allir lieima- manna, voru bólusettir. A blöð- unum voru skráningarreitir fyr- ir ýmsar upplýsingar, svo sem um aldur heimilisfólks, bólu- setningu, bvort inflúenza barst á heimilið og þá bvenær, bverj- ir sýktust, vitnisburð lækna o. fl. Voru eyðublöðin send læknum, sem fengið böfðu bóluefni, og þeir beðnir að líta eftir, að þau væru útfyllt á réttan hátt. Frá Reykjavík og næsta ná- grenni bárust aftur, að far- aldrinum loknum, útfyllt eyðu- blöð frá 318 heimilum. Ákveð- ið var að taka skýrslu frá þeim heimilum einum til fullrar úr- vinnslu, þar sem einliver bafði veikzt af inflúenzu, en þó ekki fyrr en vika var liðin frá því, að þeir, sem bólusettir voru, böfðu fengið seinni skammtinn. Þessi heimili voru 92. A 94 beimili hafði inflúenza elcki komið, og á 45 heimili bafði bún að vísu komið, en áður en seinni skammtur bóluefnis var gefinn eða rétt um það leyti, en 87 eyðublöð voru ekki út- fyllt svo, að fullnægjandi væri. Skýrslurnar 92, sem sam- kvæmt þessu var unnið úr, náðu til 433 manna, og má af töfln 5 fá yfirlit yfir árangurinn. Af þeim, sem bólusettir voru, á öll- um aldri, töldust 18,6% liafa fengið inflúenzu, en 69,5% eða
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.