Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1960, Qupperneq 36

Læknablaðið - 01.06.1960, Qupperneq 36
66 LÆKNABLAÐIÐ senn. Til þessa liafa þessar lieim- ildir legið að mestu ókannaðar, og ég hef ekki heldur kynnt mér þær til neinnar hlítar og lief því ekki getað myndað mér full- nægjandi skoðun á lækniskunn- áttu Bjarna út frá þeim. I stað þess mun ég leitast við að bregða upp mynd af læknanámi lians, með þvi að það veitir óbeinar upplýsingar um þekkingu hans í læknisfræði. En jafnframt verður höfð hliðsjón af þeim prentuðum heimildum, er veita vitneskju um hana og þeim fáu óprentuðu heimildum, sem ég hef kynnt mér þessu viðvíkj- andi. Bjarni Pálsson innritaðist í Hafnarháskóla 16. des. 1746, 27 ára að aldri, og valdi sér að einkakennara (præceptor pri- vatus) prof. med. Balthazar Jó- hannes de Buchwald (1697— 1763), en 8. des. hafði Bjarni tekið aðgöngupróf, examen arti- um, sem þá var skilyrði til inn- ritunar í háslcólann. I ævisögu Bjarna Pálssonar eftir Svein Pálsson segir: „Begenls féck Bjarni árið eptir, þann 2ann Maí, tók liann þá fyrir alvöru, auk enna philosophisku vísinda að dýrka læknis-list, náttúru- vísi, urta-fræði og aðrar greinir náttúru-historíunnar, hvörju hann stöðugt áfram héllt í nærstu samfeld 4 ár. Þann 5ta Júní 1747 gjörði liann, ásamt fleirum, sína fyrstu Urtasafns- lerð' (excursio herþaria) úl um Sjáland, og síðan hvört sumar liann dvaldi þar, tvisvar og þrisvar i viku hvörri. Hafði hann þessi 4 ár fyrir kénnendur: Ziegenhalg i Mathesi applicata, optica og þessháttar; Scheid og Testrup í Philosophia; IJorre- bow í Stjörnu-vísi“ (33. bls.). Þessir fjórir kennarar eru hinu raunverulega læknanámi óviðkomandi, og mun ég þvi ekki ræða kennslu þeirra. En þess skal getið, að naumast geta „þessi 4 ár“ átt við þá, heldur við kennarana i læknislist, sem tald- ir eru upp næst á eftir í ævisög- unni, því að ólíldegt er, að Bjarni hafi stundað nám hjá of- angreindum 4 kennurum, eftir að liann var orðinn plnlosophiæ haccalaureus (1. júlí 1748). A liáskólaárum Bjarna voru aðeins tveir prófessorar í lækn- isfræði, eins og verið hafði lengst af frá stofnun háskólans, og kenndu þeir auk læknisfræð- innar þá dýra-, jurta- og steina- fræði, sem kostur var að nema við hánn, enda sóttu læknar þeirra tíðar sín helztu lvf í þessi þrjú ríki náttúrunnar og þó mest í grasaríkið. í eldsvoðanum milda í Kaup- mannahöfn 1728 brann háskól- inn ásamt Tlieatrum anatomi- cum, náttúrugripum og bókum, og má segja, að liann hafi verið algerð auðn eftir hrunann, og tók mörg ár að hæta aftur úr því. Árið 1731 var húið að end- urbyggja kommunitet, regens
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.