Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1960, Page 40

Læknablaðið - 01.06.1960, Page 40
70 LÆKNABLAÐIÐ sem hann var aðnjótandi kennslu Detliardings. Um hinn prófessorinn í lækna- deildinni, B. J. Buchwald, segir svo i ævisögu Bjarna: „Næst Detharding var lians hellsti og drjúgasti kennandi, Etatsráð og Prófessor Búchvald, hæði i ana- tómískum, medicínískum og yfirsetukonu-fræðum, lagði hann fyrstur grundvöll lijá iion- um í Urta-vísi, eptir gamla mát- anum, sem mest kénniteikn g'rasa tekur af blöðum, rótum og þessháttar, enda var Bjarna allopt síðan tamt, að hregða til gamallar hækju með það, hafði liann allt af Bauhin, eins og vera mátti, í hávegum, og var lengi frameptir tortrygginn við Linneé en það lagfærðist skjót- lega, þá liann var orðinn initia- lus sacri systematis sexualis“ (34. hls.). Hér er ónákvæmlega að orði komizt. Sveinn hefur alls ekki getað átt við það, að Bjarni hafi numið meira af De- tharding á liðlega hálfu ári en af Bucliwald á meir en 6 ár- um, þó að hann hafi verið hysk- inn kennari. Um kennslu Bucliwalds stend- ur í kennsluskránum fyrir árin 1743—48: „H.3.p.m. per hye- mem Chirurgiam Medicam et data occasione Anatomiam, per aestatem vero vegetahilium in- digenarum vires docehit. Volupe ipsi quoque erit desiderantibus simplicium ex triplici regno de- sumtorum virtutes et doses eno- dare“ (Panum 1880, 63. hls.). Fyrir næstu árin eftir 1748 hef ég ekki kennsluskrár, en 28. des. 1754 biður patron háskól- ans, Holstein greifi, um „pro- fessorum lectiones, disputatio- nes, collegia & c“, og gefur Buchwald þetta upp: „Publ. lect.: Har læst over chirurgiam medicam, tracterer nu fvsio- logien og anatomien.Naar lejlig. hed gives om sommeren expli- ceres vires herharum indigena- rum. Priv. coll.: Ingen for- medelst mangel paa auditores, dog gives de faa studiosis medi- cinæ her findes nu fornöden undervisning til at begynde og proaqvere studium medicum. Mater. disput: Da aarligen fore- falder promotioner, saa mang- ler det ej hos mig for materia disputationis, desuden mangler os hér ohsfervatoria medica, det er hospitaler, livor pro- fessores kunde Manuducere studiosus medicinæ og selv tage anledning af at skrive noget nyt og nyttigt i medi- cinen. Smaa eller andre skrif- ter: Mesnard: Guide des ac- coucheurs oversat paa dansk og af mig revideret, samt med en fortale og förnödne erind- ringer forhedret. Tal paa audi- tores: Sjælden over 3 a 4, und- tagen ved anatomien, hvor ad- skillige unge cliirurger indfin- der sig.“ (Norrie, 1934,13. hls.). Yið svari prófessoranna gerir Iiolstein þessar athugasemdir

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.