Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1960, Blaðsíða 40

Læknablaðið - 01.06.1960, Blaðsíða 40
70 LÆKNABLAÐIÐ sem hann var aðnjótandi kennslu Detliardings. Um hinn prófessorinn í lækna- deildinni, B. J. Buchwald, segir svo i ævisögu Bjarna: „Næst Detharding var lians hellsti og drjúgasti kennandi, Etatsráð og Prófessor Búchvald, hæði i ana- tómískum, medicínískum og yfirsetukonu-fræðum, lagði hann fyrstur grundvöll lijá iion- um í Urta-vísi, eptir gamla mát- anum, sem mest kénniteikn g'rasa tekur af blöðum, rótum og þessháttar, enda var Bjarna allopt síðan tamt, að hregða til gamallar hækju með það, hafði liann allt af Bauhin, eins og vera mátti, í hávegum, og var lengi frameptir tortrygginn við Linneé en það lagfærðist skjót- lega, þá liann var orðinn initia- lus sacri systematis sexualis“ (34. hls.). Hér er ónákvæmlega að orði komizt. Sveinn hefur alls ekki getað átt við það, að Bjarni hafi numið meira af De- tharding á liðlega hálfu ári en af Bucliwald á meir en 6 ár- um, þó að hann hafi verið hysk- inn kennari. Um kennslu Bucliwalds stend- ur í kennsluskránum fyrir árin 1743—48: „H.3.p.m. per hye- mem Chirurgiam Medicam et data occasione Anatomiam, per aestatem vero vegetahilium in- digenarum vires docehit. Volupe ipsi quoque erit desiderantibus simplicium ex triplici regno de- sumtorum virtutes et doses eno- dare“ (Panum 1880, 63. hls.). Fyrir næstu árin eftir 1748 hef ég ekki kennsluskrár, en 28. des. 1754 biður patron háskól- ans, Holstein greifi, um „pro- fessorum lectiones, disputatio- nes, collegia & c“, og gefur Buchwald þetta upp: „Publ. lect.: Har læst over chirurgiam medicam, tracterer nu fvsio- logien og anatomien.Naar lejlig. hed gives om sommeren expli- ceres vires herharum indigena- rum. Priv. coll.: Ingen for- medelst mangel paa auditores, dog gives de faa studiosis medi- cinæ her findes nu fornöden undervisning til at begynde og proaqvere studium medicum. Mater. disput: Da aarligen fore- falder promotioner, saa mang- ler det ej hos mig for materia disputationis, desuden mangler os hér ohsfervatoria medica, det er hospitaler, livor pro- fessores kunde Manuducere studiosus medicinæ og selv tage anledning af at skrive noget nyt og nyttigt i medi- cinen. Smaa eller andre skrif- ter: Mesnard: Guide des ac- coucheurs oversat paa dansk og af mig revideret, samt med en fortale og förnödne erind- ringer forhedret. Tal paa audi- tores: Sjælden over 3 a 4, und- tagen ved anatomien, hvor ad- skillige unge cliirurger indfin- der sig.“ (Norrie, 1934,13. hls.). Yið svari prófessoranna gerir Iiolstein þessar athugasemdir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.