Læknablaðið - 01.06.1960, Side 41
LÆKNABLAÐIÐ
71
16. júlí 1756: „Udi reskript til
de gode herrer under denne
dags dato, har H. M. hlandt an-
det udi den anden post allern.
Ijefalet, at der udi catalogo lec-
tionum, som aarligen trykkes,
ingenlunde maa foregives andet,
end det som enhver af dem ag-
ter at holde-----------Endelig
mindes om, at det opgivne emne
skal fuldendes i aarets löb for
de studerendes skyld.“ (Norrie
1934, 15. bls.). Þessar athuga-
semdir bera það með sér, að eitt-
hvað hefur borið á því, að
kennslan væri ekki ætíð í sam-
ræmi við kennsluskrárnar. En
við svar Buchwalds lætur Nor-
rie (1929) þessa getið: „Hertil
maa altsaa bemærkes, at det
slet ikke var Buchwald, der
læste, men Heuermann men det
gik iBuchwalds navn, hvilkethe-
kræftes ved hans udtalelse om
antallet af tilliörere, hvor han
omtaler de mange kirurger“
(144. bls.). Buchwald hélt sína
fyrirlestra á latínu, sem kirurg-
ar skildu ekki, en Heuermann
talaði á þýzku.
Það er þá orðið næsta lítið
eftir af því, sem tilfært er í
kennsluskránum um kennslu
Buchwalds, sem liann hefur
sjálfur kennt utan grasafræð-
innar, en með honum hefur
Bjarni eflaust farið í sinar
fyrstu grasasöfnunarferðir og
líklega ásamt læknanemunum
J. T. Holm og e.t.v. von Osten.
Að því er ráða má af tilvitnun
í ævisögu Bjarna, mun Bucli-
wald í kennslunni hafa_ stuðzt
við liina rómuðu grasafræði
„Pinax Theatri Botanici“ (1596)
eftir Caspar Bauhin (1560—
1624), sem var kunnur líffæra-
og grasafræðingur i Basel. Þó
er líklegra, að Buchwald hafi
notað „Flora Danica“ (1648)
eftir Simon Paulli, en liann not-
ar nafngiftir og greiningar Bau-
hins, eða allra helzt bók föður
síns, J. Buchwalds „Specimen
medico-practico-hotanicum
(1720), sem hann (B..T.B.) sneri
á þýzku. Þessi bók er sérkenni-
leg fyrir það, að í hana eru limd-
ar þurrkaðar plöntur í stað
mvnda. En um grasafræðikunn-
áttu feðganna farast .1. W. Hor-
nemann svo orð: B. havde ved
sit Specimen vist, at han ikke
var trængt dyht ind i denne
Videnskab, Planterne vare slet
bestemte. Bogen var kun af
Varighed, fordi den var maade-
lig, det vil sige fordi den ikke
blev brugt. Man ser snart, at
hverken Fader eller Sön kjendte
de Planter, som de heskrev og
præparerede maadeligt.“ (Peter-
sen, 1893, 95. bls.).
Þessi ummæli koma heim við
tilvitnun í ævisögu Bjarna, sem
sýnir, að liinn fvrsti grundvöll-
ur, sem Buchwald lagði að
grasafræði Bjarna, hefur ekki
verið traustur, og „initiatus sac-
ri systematis sexualis“ varð
hann ekki hjá Buchwald, því að
hann mun aldrei hafa notað