Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1960, Síða 41

Læknablaðið - 01.06.1960, Síða 41
LÆKNABLAÐIÐ 71 16. júlí 1756: „Udi reskript til de gode herrer under denne dags dato, har H. M. hlandt an- det udi den anden post allern. Ijefalet, at der udi catalogo lec- tionum, som aarligen trykkes, ingenlunde maa foregives andet, end det som enhver af dem ag- ter at holde-----------Endelig mindes om, at det opgivne emne skal fuldendes i aarets löb for de studerendes skyld.“ (Norrie 1934, 15. bls.). Þessar athuga- semdir bera það með sér, að eitt- hvað hefur borið á því, að kennslan væri ekki ætíð í sam- ræmi við kennsluskrárnar. En við svar Buchwalds lætur Nor- rie (1929) þessa getið: „Hertil maa altsaa bemærkes, at det slet ikke var Buchwald, der læste, men Heuermann men det gik iBuchwalds navn, hvilkethe- kræftes ved hans udtalelse om antallet af tilliörere, hvor han omtaler de mange kirurger“ (144. bls.). Buchwald hélt sína fyrirlestra á latínu, sem kirurg- ar skildu ekki, en Heuermann talaði á þýzku. Það er þá orðið næsta lítið eftir af því, sem tilfært er í kennsluskránum um kennslu Buchwalds, sem liann hefur sjálfur kennt utan grasafræð- innar, en með honum hefur Bjarni eflaust farið í sinar fyrstu grasasöfnunarferðir og líklega ásamt læknanemunum J. T. Holm og e.t.v. von Osten. Að því er ráða má af tilvitnun í ævisögu Bjarna, mun Bucli- wald í kennslunni hafa_ stuðzt við liina rómuðu grasafræði „Pinax Theatri Botanici“ (1596) eftir Caspar Bauhin (1560— 1624), sem var kunnur líffæra- og grasafræðingur i Basel. Þó er líklegra, að Buchwald hafi notað „Flora Danica“ (1648) eftir Simon Paulli, en liann not- ar nafngiftir og greiningar Bau- hins, eða allra helzt bók föður síns, J. Buchwalds „Specimen medico-practico-hotanicum (1720), sem hann (B..T.B.) sneri á þýzku. Þessi bók er sérkenni- leg fyrir það, að í hana eru limd- ar þurrkaðar plöntur í stað mvnda. En um grasafræðikunn- áttu feðganna farast .1. W. Hor- nemann svo orð: B. havde ved sit Specimen vist, at han ikke var trængt dyht ind i denne Videnskab, Planterne vare slet bestemte. Bogen var kun af Varighed, fordi den var maade- lig, det vil sige fordi den ikke blev brugt. Man ser snart, at hverken Fader eller Sön kjendte de Planter, som de heskrev og præparerede maadeligt.“ (Peter- sen, 1893, 95. bls.). Þessi ummæli koma heim við tilvitnun í ævisögu Bjarna, sem sýnir, að liinn fvrsti grundvöll- ur, sem Buchwald lagði að grasafræði Bjarna, hefur ekki verið traustur, og „initiatus sac- ri systematis sexualis“ varð hann ekki hjá Buchwald, því að hann mun aldrei hafa notað
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.