Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1960, Blaðsíða 55

Læknablaðið - 01.06.1960, Blaðsíða 55
L Æ K N A B L A Ð I i) 73 mun lúta að doktorsvörninni, en þar fyrir var Oeder mikilhæf- ur maður, og nýjungar Linnés þekkti liann og notaði. Það er þó vafamál, hvort Bjarni hafi notið mikillar tilsagnar hjá Oeder, því að liann er á sifelld- um vísindaleiðangrum um Dan- mörku og Noreg á þeim árum, er til greina koma (1757—60), en urtagarðinn við Amalienborg hefur Bjarni eflaust kynnt sér. Peter Ascanius (1723—1803) er fæddur í Noregi. Hann hóf nám í Uppsölum, en ferðaðist síðan víða um erlendis. Ingers- lev (1873) telur hann dr. med. en óvíst frá hvaða háskóla eða hvenær, en Caröe hefur hann ekki i læknatali sínu. Holstein telur Ascanius meðal fjögurra studiosi medicinæ, sem séu á ferðalagi erlendis, í bréfi til Hh. dags. 3. sept. 1756 (Norrie, 1934), Ascanius verður annar hinna tveggja prófessora við Amphitheatrum oeconomico- naturale 1759). Þessum prófess- orum er gert að halda tvo fyrir- lestra á viku urn „oeconomica“ og „naturalia“, og á sumrin áttu þeir að leiðheina stúdentum í grasafræði. Árið 1771 varð As- canius lector í Kóngsbergi og 1776 „berghauptmand“ norðan- fjalls í Noregi þar til 1788, að hann fær lausn frá embætti og flyzt til Kaupmannahafnar, þar sem hann andast (Ingerslev, 1873). En ég hef ekki getað fundið neinar heimildir fyrir því, að hann hafi verið prófessor i Lundi (1799), eins og segir í ævisögunni, og „frægan náttúru- vitring“ mun hæpið að kalla hann. Af ofanrituðum upplýsingum má telja liklegt, að beztu kenn- arar Bjarna í almennri náttúru- fræði liafi verið þeir Holm og Ascanius, en vafasamt er, hversu lialdgóð menntun hans var í þessari grein, er hann hóf rann- sóknai’ferð sína um ísland (1752), því að þá hefur hann mest húið að kennslu Buchwalds og von Ostens, auk þess sem hann liefur lesið sér til. Þess hefur þegar verið getið, að líffærafræði muni Buchwald aðeins að óverulegu leyti hafa kennt Bjarna, enda segir ævi- saga lians þar um: „sérílagi upp- fræddi Heuermann hann í ana- tómískri og chirúrgískri vísi, héldu þeir um hríð, vissa tíma dags, samræður í þjóðversku- og latínu-máli, og vóru nærsta samríndir, svo að Bjarni var lians opponens ordinarius, þá er Heuermann gjörðist Doctor Me- dicinæ“ (35. bls.). Georg Heuermann var fædd- ur 1723 (1722?) í Holstein. Hann kom til Hafnar 1743, þar sem hann gerðist nemandi Si- monar Krygers í Theatrum ana- tomico-chirurgicum og lauk þar fyrra prófinu 1746, en flutti sig þá til Buchwalds til að gerast prosektor hjá honum. Heuer- mann innritaðist í háskólann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.