Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1960, Qupperneq 57

Læknablaðið - 01.06.1960, Qupperneq 57
LÆKNABLAÐIÐ 75 polypi uteri, Sectio aneurism. veri, amputatio extremitatum.“ Vilmundur Jónsson (1947) hefur bent á, að Bjarni Pálsson liafi gert gasterostomia við kvið- arsulli 1755 og verið þannig langt á undan samtíð sinni með þá aðgerð. Vilmundur álítur, að Bjarni styðjist þar við innlenda reynslu ólærðra skottulækna, þar sem hann liafi engan bein- an fróðleik um aðgerðir við sullaveiki getað flutt með sér frá Danmörku. Þetta getur hugsazt, en hafa verður i huga, að sullaveiki var ekki skilgreind- ur sjúkdómurá þeim tímum, svo að ýmsir aðrir kvillar, s.s. ígerð- ir í brjóstlioli og vökvaæxli i kviðarholi, iiafa lent á sama báti og sullaveiki og meðferð á þeim verið lík. ()g gastrotomi er ein af þeim skurðaðgerðum, sem Heuermann lýsir í kírurgíu sinni (Norrie 1937, 128. hls.), auk þess sem liann tekur upp í „Vermischte Bemerkungen 11“ ritgerð eftir Stöhr, sem var að- stoðarlæknir hans við lierspítal- ann í Holstein, og er þar lýst ótvíræðri sullaveiki, eins og tit- ill ritgerðarinnar ber með sér: „Bemerkungen von einer Gelh- sucht nach dem Fieher, wobei 130 Wasserbláschen abgegan- gen“ (Norrie 1934, 100. bls.). Sullaveiki hefur þannig verið til í Danmörku þá. Ég tel því lík- legra, að Ileuermann sé læri- meistari Bjarna í gastrotomi en skottulæknar. Til þess bendir einnig, að ein af spurningum hans á hinu fyrsta læknaprófi, er liann liélt, var „Gasterotomia qvid?“ Cr þessu mætti eflaust fá skorið, ef „collegium“, sem Bjarni skrifaði upp eftir Heuer- mann ættu eftir að koma í leit- irnar. Augnaaðgerð þá,er Bjarni gerði 1750 á kvenmanni í Kleven við Mandal (Ævisaga, 40. bls.), hygg ég, að megi einnig rekja til áhrifa frá Heuermann, því að einmitt á því sviði var hann brautryðjandi í Danmörku og langt á undan sinni samtíð. I ævisögu Bjarna er þess get- ið, að hann liafi einnig numið handlæknalist af direktör chir- urgiæ Henningsen. Hér er átt við Wilhelm Hennings (1716— 1794), en hann verður ekki di- rektor chirurgiæ fyrr en í maí 1760 eða um það leyti, sem Bjarni fer frá Höfn. Hafi hann lært hjá Hennings, hefur það verið meðan hann var aðstoðar- chirurg hjá Simon Kryger 1746 —52 og þó varla fyrr en 1749, því að þá leyfði Kryger Hen- nings að liafa einka anatomisk og chirurgisk collegia fyrir unga chirurga í húsi sínu. (Norrie 1932, 112. bls.). Ég tel þó lík- legt, að Bjarni hafi ekki sótt mikið tíma til Hennings, því að varla liefur það verið vel séð af læknaprófessorum háskólans. Um líkskurð Bjarna segir í ævisögunni: „Þessa árs vetur [þ. e. 1748] tók Bjarni fvrst lieim til sín, lík til uppskurðar,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.