Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1960, Page 65

Læknablaðið - 01.06.1960, Page 65
LÆKNABLAÐIÐ 83 hans eru á sviði eÖlisfræÖi, og liann verður fyrstur til að nota rafmagn til lækninga, og það er sjálfsagt hjá honum, sem Bjarni leitar sér lækninga 1765, því að liún var mest „innifalin i Elec- tríseran“ (Ævis., 69. bls.). Það verður ekki sagt, að Hli. hafi hlúð vel að kennurum sín- um þá. Kratzenstein keypti fyr- ir eigið fé rannsóknartæki sín, og verklega efnafræði hafði hann i saggasömum kjallara lieima hjá sér, og er ófögur lýs- ing á honum, sem Kratzenstein gefur i bréfi, rituðu, þegar liann er búinn að kenna i 25 ár við Hli., en í því segir meðal annars: „Men udi det sidste Collegio Chemico, for 7 Aar siden, liavde de 30 auditores knap Rum der udi, og jeg saa snævert indeslut- tet, maatte undstaa saa megen Hede af Ilden og intrække saa mange sure og merkurialske Dampe, at jeg maatte tilhringe mange Aar förend mine Öjne og mit Bryst kunde overvinde denne skade, og jeg mistede der- ved den störste Del af mine Tænder.“ (Panum 1880, 78. bls.). Kratzenstein átti eins og Cap- pel apótekari mikinn þátt í Pharmacopoea danica 1772. Joacliim Dieterich Cappel (1717 —1784) var einnig Þjóðverji. Hann kom til Hafnar 1747 og fékk 1750 Kong Salomons apó- tek og síðan apótekið við Frið- riksspítala, og þar mun Bjarni eflaust hafa verið við nám hjá Cappel, eftir að ákveðið var, að Bjarni ætti sjálfur að hafa lvfja- búð. Cappel var mikilhæfur maður, meðal annars félagi í danska vísindafélaginu, og eru nokkrra ritgerðir í ritum þess eftir liann. Nú hafa verið taldir þeir menn, sem vitað er um, að Bjarni hafi numið af læknis- fræði í Höfn, og verður af þeirri upptalningu ljóst, að lang- fremstii' eru þeir Heuermann og Kratzenstein, og kemur það heim við það sem Sveinn Páls- son segir í ævisögunni um þekk- ingu Bjarna: „Sterkastur mun liann verið hafa í chirurgieis, cliemico-piiarmaceuticis, ana- tomico-physiologicis, og arte obstetricandi“ (79. bls.). Af þessum greinum er það aðeins fæðingarhjálpin, sem ætla má, að Bjarni liafi ekki numið af þeim, lieldur Buchwald, og má þó vel vera, að einnig þar eigi Bjarni Heuermann talsvert upp að unna. HEIMILDIR: Caröe, Kristian: Den danske Læge- stand 1479—1900, I,—V. Köben- havn 1904—1922. Eggert Ólafsson: Vice-Lavmand Eggert Olafsens og Land-Physici Bjarne Povelsens Reise igiennem Island. Soröe 1772. Guðmundur Magnússon: Yfirlit yfir sögu sullaveikinnar á Islandi. Árb. H.l. 1912—1913. Rvík 1913. Ingerslev, E.: Matthias Saxtorph og hans Samtid. Köbenhavn 1913. Ingerslev. V.: Danmarks Læger og

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.