Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1960, Síða 65

Læknablaðið - 01.06.1960, Síða 65
LÆKNABLAÐIÐ 83 hans eru á sviði eÖlisfræÖi, og liann verður fyrstur til að nota rafmagn til lækninga, og það er sjálfsagt hjá honum, sem Bjarni leitar sér lækninga 1765, því að liún var mest „innifalin i Elec- tríseran“ (Ævis., 69. bls.). Það verður ekki sagt, að Hli. hafi hlúð vel að kennurum sín- um þá. Kratzenstein keypti fyr- ir eigið fé rannsóknartæki sín, og verklega efnafræði hafði hann i saggasömum kjallara lieima hjá sér, og er ófögur lýs- ing á honum, sem Kratzenstein gefur i bréfi, rituðu, þegar liann er búinn að kenna i 25 ár við Hli., en í því segir meðal annars: „Men udi det sidste Collegio Chemico, for 7 Aar siden, liavde de 30 auditores knap Rum der udi, og jeg saa snævert indeslut- tet, maatte undstaa saa megen Hede af Ilden og intrække saa mange sure og merkurialske Dampe, at jeg maatte tilhringe mange Aar förend mine Öjne og mit Bryst kunde overvinde denne skade, og jeg mistede der- ved den störste Del af mine Tænder.“ (Panum 1880, 78. bls.). Kratzenstein átti eins og Cap- pel apótekari mikinn þátt í Pharmacopoea danica 1772. Joacliim Dieterich Cappel (1717 —1784) var einnig Þjóðverji. Hann kom til Hafnar 1747 og fékk 1750 Kong Salomons apó- tek og síðan apótekið við Frið- riksspítala, og þar mun Bjarni eflaust hafa verið við nám hjá Cappel, eftir að ákveðið var, að Bjarni ætti sjálfur að hafa lvfja- búð. Cappel var mikilhæfur maður, meðal annars félagi í danska vísindafélaginu, og eru nokkrra ritgerðir í ritum þess eftir liann. Nú hafa verið taldir þeir menn, sem vitað er um, að Bjarni hafi numið af læknis- fræði í Höfn, og verður af þeirri upptalningu ljóst, að lang- fremstii' eru þeir Heuermann og Kratzenstein, og kemur það heim við það sem Sveinn Páls- son segir í ævisögunni um þekk- ingu Bjarna: „Sterkastur mun liann verið hafa í chirurgieis, cliemico-piiarmaceuticis, ana- tomico-physiologicis, og arte obstetricandi“ (79. bls.). Af þessum greinum er það aðeins fæðingarhjálpin, sem ætla má, að Bjarni liafi ekki numið af þeim, lieldur Buchwald, og má þó vel vera, að einnig þar eigi Bjarni Heuermann talsvert upp að unna. HEIMILDIR: Caröe, Kristian: Den danske Læge- stand 1479—1900, I,—V. Köben- havn 1904—1922. Eggert Ólafsson: Vice-Lavmand Eggert Olafsens og Land-Physici Bjarne Povelsens Reise igiennem Island. Soröe 1772. Guðmundur Magnússon: Yfirlit yfir sögu sullaveikinnar á Islandi. Árb. H.l. 1912—1913. Rvík 1913. Ingerslev, E.: Matthias Saxtorph og hans Samtid. Köbenhavn 1913. Ingerslev. V.: Danmarks Læger og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.