Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1960, Qupperneq 69

Læknablaðið - 01.06.1960, Qupperneq 69
LÆKNABLAÐIÐ 87 Hallgrímur Björnsson læknir hefur frá upphafi verið aðstoð- arlæknir við allar aðgerðir, en Torfi Bjarnason héraðslæknir hér síðan 1956 annazt röntgen- myndatökur og sjúkraliúslækn- isstörf í forföllum. Síðan 1958 hafa starfað sem 2. aðstoðar- læknir: Bragi Nielsson, Niku- lás Sigfússon og Daníel Guðna- son. Ráðsmaður hefur frá upphafi verið Bjarni Theódór Guð- mundsson, en ráðskona lengst af Guðljjörg Árnadóttir. Yfir- lijúkrunarkona var fyrst Jónína Bjarnadóttir, en Sigurlín Gunn- arsdóttir hefur gegnt því starfi síðan 1956. Að jafnaði starfa f jórar hjúkr- unarkonur og tveir lijúkrunar- nemar hér, en alls er starfsfólk venjulega 25 manns. Eru þar á meðal tvær ljósmæður, því að að jafnaði fæða nú 130—150 konur í sjúkrahúsinu ár hvert. Framtíðarhorfur. Flestir sjúklinganna myndu á sjúkrahúsum með deildaskipt- ingu fara á liandlækninga- eða fæðingar- og kvensjúkdóma- deildir. Hefur verið lögð áherzla á, að hægt sé að rannsaka og gera allar algengari aðgerðir, sem lieyra þar undir. Eru að jafnaði gerðar milli 300 og 400 aðgerðir á skurðstofu ár hvert. Framtíðarvonir okkar hér eru þess vegua þær, að einnig sé hægl að fá betri skilyrði fyrir meðferð lyflækningasjúklinga. Yæri stærsta spor í þá átt að geta stækkað sjúkrahúsið, svo að unnt yrði að veita þeim sjúkl- ingum sjúkrahúsvist, sem á þyrftu að halda. Sköpuðust þá um leið skilyrði til deildaskipt- ingar, og vafalaust drægist þetta ekki mjög lengi, ef sjúkrahúsið fengi réttindi fjórðungssjúkra- liúss. ------•------ Frá lœknuiH: Halldór Arinbjarnar læknir hefur hinn 18. marz 1960 fengið leyfi til að mega starfa sem sérfræðingur í handlækningum. Halldór hefur verið aðstoðarlæknir við hand- læknisdeild Landspítealans frá 1. jan. 1960. Leifur Björnsson cand. med. hef- ur hinn 18. marz 1960 fengið leyfi til þess að mega stunda almenn- ar lækningar hér á landi. Hannes Finnbogason, héraðslækn- ir á Patreksfirði, hefur verið skip- aður héraðslæknir í Blönduóshér- aði frá 1. júní 1960 að telja. Garðar Þ. Guðujónsson, héraðs- læknir í Hólmavíkurhéraði, hefur fengið lausn frá embætti frá 1. maí 1960 að telja. Magnús Þorsteinsson cand. med. et chir., hefur hinn 22. apríl 1960 fengið leyfi til að stunda almennar lækningar hér á landi. Sama dag var honum einnig veitt leyfi til þess að starfa sem sérfræðingur i barna- sjúkdómum. Guðmundur Bjarnason cand. med. et chir. hefur hinn 25. apríl 1960 fengið leyfi til þess að stunda al- mennar lækningar hér á landi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.