Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1960, Qupperneq 74

Læknablaðið - 01.06.1960, Qupperneq 74
90 LÆKNABLAÐIÐ Hin alhliða hreyfing axlar- liðsins veldur því, að þar safn- ast meira af smámeiðslum og áreynslu en á nokkurn annan lið í líkamanum. Þegar allt kemur í einn stað: smámeiðsli, „eðli- leg aldurshrörnun“ (2, 3, 6), til- töluleg minnkun á vöðvahreyf- ingu, bjúgur og fíbrin-útvess- anir, er hafa hneigð lil kalkana (sjá síðar), verður í fyrstu lítt greinanleg (subklinisk) minnkun hreyfingar. Þetta truflar síðan efnaskipti hinna aðlægu vefja sökum stöðnunar á blóðrás og vessarennsli. Veld- ur þetta að lokum verkjum. Verkir þessir valda svo enn vöðvaspennu (défense muscu- laire), takmörkun hrevfingar, og þannig lokast vítahringur- inn, er lýsir sér sem axlarmein á ölluin stigum. DePalma (3) liefur gert ýms- ar athuganir, sem virðast varpa nokkru ljósi á meinafræði, meinvalda og meðferð axlar- meina. M. a. liefur hann rann- sakað 72 sjúklinga með mein þessi, er hann kallar „frozen shoulder“. Á 42 þessara sjúkl- inga hefur hann gert skurðað- gerðir og horið athuganir sínar þar saman við fyrri eigin athug- anir og annarra. Niðurstöður hans eru þessar: 1) Meinafræðilega séð er sjúkdómurinn „hrörnun“ og dreifð bólga, er nær til allra vefja umhverfis liðinn. 2) 1 öllum tilfellum er bi- ceps-sinin og slíður hennar und- irlagt. 3) Frumorsök sársaukans er einmitt þessi tenosynovitis bici- pitalis. 4) Er unninn hefur verið bugur á sársaukanum, má eftir hentugum leiðum ná eðlilegri hreyfingu á ný. 5) Hvers konar teygingar og „passiv“ hreyfingar meðferð veldur tjóni. Höfundur bendir á, að sé skorið á tendo m. bicipitis, bresti sinin, eða sé hún flutt til, þá hverfi sársaukinn i öxlinni. Hann lýsir nokkrum sjúlding- um, er urðu albata, er sinin hafði rifnað og náð að gróa föst i sjálfum sulcus bicipitahs, og lætur meira að segja í veðri vaka, að hjá þeim fáu sjúkling- um, er fengið hafi bata eftir þjösnalegar teygingar (brise- ment forcé), muni einmitt þetta liafa komið fyrir! Reynsla DePalma varðandi hættu við ofnotkun „passiv“ hreyfimeðferðar, er staðfest af mörgum öðrum (7, 8, 16). Eins og drepið var á að fram- an, verða fibrinútvessanir í shm- l)elgi, sinaskeiðar og jafnvel víð- ar í aðlæga vefi (vöðva). Vegna blóðrásarstöðnunar og bjúgs verða frávik í sýrustigi vefjanna og rík lmeigð til kalkútfelhnga i fíbrínskánir þessar. Þessi peri- tendinitis calcarea getur ýmist sézt við röntgenskoðun eða ekki; oft má einnig sjá slíkar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.