Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1960, Blaðsíða 76

Læknablaðið - 01.06.1960, Blaðsíða 76
92 LÆKNABLAÐIí) er í öxlinni, ásamt hreyfingar- leysi, sem er afleiðing verkjar- ins. Almenn sjúkdómseinkenni koma fyrir: Hiti, ógleði og inn- an fárra daga aukning livítra hlóðfrumna og liækkað söklc. 1 þeim tilfellum verður vitanlega að vera á verði við greiningu frá kransæða-, kviðarhols- eða brjóstholssjúkdómum. Gangur hins hráða stigs er sá, að annað- hvort verður fullur bati (að því er virðist fyrr með liæfilegri meðferð) eða sjúkdómurinnget- ur gengið yfir í meðalbrátt stig, sem einkennist af hreyfiminnk- un vegna sársauka í axlarliðnum ásamt þungaverk, sem oft er mest áberandi að næturlagi. Þessir sjúklingar hafa einnig oft mjög ákafan verk eftir hreyf- ingar, oftast framan við, en stundum utan við caput liumeri. Við liið hráða stig sjúkdóms- ins sést einstöku sinnum bólga í öxlinni, nær alltaf bjúgur i liendi (sjá síðar), en li.u.h. alltaf dreifð og áköf snertievmsli í öllu svæðinu. Hins vegar sést í meðalbráðu stigi aldrei vtri bólga, og oftast er sársaukinn greinilega bundinn við ákveðna snertipunkta (,,trigger-points“) (3, 15). Þannig finnast nær allt- af snertieymsli yfir sulcus bici- pitalis, er greinilegast fást fram, sé þumli haldið yfir sulcus, en sjúklingur snýr samtímis hand- leggnum inn eða út (Yergas- son’s sign) (15). Dr hinu meðalbráða stigi nær sjúklingurinn sér einnig til fulls með eða án meðferðar, en einn- ig er liægt að halda því við og valda lionum tjóni með of ákafri meðferð. Er hér fyrst og fremst átt við nudd og aðrar öflugar handarálagningar (16). Meðalbráða stigið getur einn- ig runnið yfir í þriðja stigið (peritendinitis chronica, capsu- litis adhesiva), en aðaleinkenni þess eru hreyfihömlun, oft greinileg rýrnun á axlarvöðv- um, þrálátur þreytuverkur í öxl- inni og magnleysi í öllum liand- leggnum ásamt sárum verk, er blossar upp við og við. Mein- valdurinn á þessu stigi eru ör- myndandi samvextir i liðpokan- um og aðlægum vefjum og þar af leiddar kreppur (contrac- turae). Enda þótt sjúkdómurinn sé kominn á þetta hátt stig, má einnig vænta góðs árangurs af hæfilegri hreyfimeðferð, e.t.v. með Iiandlæknisaðgerðum, svo sem sinaflutningi eða jafnvel „brisement forcé“, þá ásamt corticosteroida-meðferð og eft- irfarandi hreyfimeðferð (15). Þessi þrjú höfuðstig geta hve- nær sem er breytzt í svonefnt „hand-shoulder-f inger-syndro- me“, sem nefna mætti „handar- axlarmein“. Mein þetta, sem einna bezt hefur verið lýst af Steinbrocker (14), er jafnvægis- truflun æða og tauga, sem leggst á efri útlimi. Það kem- ur oftast aðeins í annan hand- legg, en getur komið fyrir í báð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.