Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1963, Side 42

Læknablaðið - 01.06.1963, Side 42
LÆKNABLAÐIÐ 66 t Sigurmundur Sigurðsson fyrrverandi héraðslækiiir. In memoriam. Fæddur 24. nóv. 1877. Sigurmundur lieitinn var bor- inn og barnfæddur Reykviking- ur, en ættir sínar rakti hann austur i Hreppa. Hann varð stúdent árið 1899, og sama sumariS sigldi hann til Kaupmannahafnar og innritað- isl í læknadeildina þar um haustið. Næsta vor tók hann heimspekipróf, en hvarf að því loknu heini til fslands og sctt- ist í Læknaskólann. Embællis- próf tók liann í jan. 1907, en hélt þá til Hafnar til framhalds- náms. Eftir það gerðist hann staðgöngumaður héraðslæknis- ins í Þingeyrarhéraði um sinn. Síðan var liann skipaður héraðs- læknir á Breiðamýri árið 1908 og var þar til 1925, en fékk þá Grímsneshérað og eftir það Flat- eyjarhérað á Breiðafirði, þar til hann fékk Hólshérað skönunu eftir 1930. Þar varhann til 1946, er liann hætti. Hann fluttist hingað suður fyrir nokkrum ár- um, er sjúkdómur sá, er leiddi hann til dauða, gerði fyrst vart við sig. Síðustu árin dvaldist Iiann að Sólvangi. Héraðslæknar úli á landi hafa Dáinn 14. nóv. 1962. margir átt uppruna sinn að telja tit margbýlis og lcaupstaða. Einn þeirra var Sigurmundur heitinn. Hann var læknir um nálega 40 ára skeið víðs vegar úti um land. Sum þessara liéraða voru víð- lend og torsótt yfirferðar, og fararskjótar oft á þeim árum harðgengir hestar og úthúnaður í ferðalög ekki sambærilegur við það, sem nú gerist. Sigurmund-

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.