Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1963, Side 58

Læknablaðið - 01.06.1963, Side 58
78 LÆKNABLAÐIÐ meningoencephalitis væri að ræða. 1 flestum yfirlitum um rönt- genrannsóknir á miðtaugakerfi eru fylgikvillar taldir 9—10%, allt talið (Bull). Aðgerðirnar hér verða því að leljast fremur fylgikvillalitlar, eða ca. 3%. Rétt er að geta þess, að ein- stöku sjúklingar, m. a. konan, sem lamaðist, hafa verið rann- sakaðir í svæfingu. Reglan er þó að gera rannsóknirnar í stað- devfingu, eins og að framan hefur verið lýst, nema sjúkling- ur sé úr liófi ósamvinnuþýður. Margir sjúklinga þeirra, sem gerð var arteriografia á, voru með neurologisk einkenni, sem bentu til thrombosis cerebri. I töflu 6 eru greindir 6 sjúkling- ar með occlusio eða athermoma- tosis, en margir sjúklingar með eðlilegt carotisartériogram verða að teljast hafa verið með insufficientia cerebrovascularis, enda þótt sjúkdómsmyndin hafi hent á thrombosis. Athyglisverð- ur er sjúklingur nr. (500 50, sem hafði meningeoma. Sjúkrasaga lians benti mjög ákveðið til in- sufficientia cerehrovascularis. í nýlegu \rfirliti frá Mavo Cli- nics, þar sem tekin voru sam- an einkenni sjúklinga með me- ningeoma, kom i Ijós, að um 14% þeirra höfðu einmitt ver- ið álitnir vera með insufficientia cerehrovascularis. Sjúklingur nr. 58718 er einn- ig athyglisvert dæmi um, að heilaæðarannsókn getur gjör- hreytt hinni klínisku sjúkdöms- greiningu. Hjá nokkrum sjúklingum í efri aldursflokkum var röntgen- rannsókn eðlileg, enda þótt þeir væru með öll einkenni um hae- morrhagia suhararclmoidealis. Telja verður hlutverk röntgen- rannsóknarinnar mikilvægt við greiningu á haemorrhagia sub- ararchnoidealis með skurðtæk- um aneurysmata frá hinum.þar sem ekki sést neitt aneurysma og því tilgangslaust að senda til aðgerðar. í þeim tilfellum er lvfjameðferð ávallt notuð. Útdráttur. Gerð er grein fyrir röntgen- rannsóknum á miðtaugakerfi, gerðum við röntgendeild Land- spítalans á 18 mánaða tímabili. Gerðar voru 120 rannsóknir á 99 sjúklingum. Rannsóknar- tækni er stidtlega lýst. Árangri rannsóknanna er lýst með fjór- um töflum og nokkru nánar gerð grein fvrir afdrifum 15 sjúklinga. S U M M A R Y. Survey of 120 Neuroradiological Examinations at The Roentgen Dep:t. University Hospital, Reykja- vík. Ninety-nine patients were exa- mined for various C.N.S. disorders during an 18 months’ period. Fif- teen cases are more fully discus- sed. Complications rated 3 per cent, including one 'hemiparesis after examination under general

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.