Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1963, Blaðsíða 58

Læknablaðið - 01.06.1963, Blaðsíða 58
78 LÆKNABLAÐIÐ meningoencephalitis væri að ræða. 1 flestum yfirlitum um rönt- genrannsóknir á miðtaugakerfi eru fylgikvillar taldir 9—10%, allt talið (Bull). Aðgerðirnar hér verða því að leljast fremur fylgikvillalitlar, eða ca. 3%. Rétt er að geta þess, að ein- stöku sjúklingar, m. a. konan, sem lamaðist, hafa verið rann- sakaðir í svæfingu. Reglan er þó að gera rannsóknirnar í stað- devfingu, eins og að framan hefur verið lýst, nema sjúkling- ur sé úr liófi ósamvinnuþýður. Margir sjúklinga þeirra, sem gerð var arteriografia á, voru með neurologisk einkenni, sem bentu til thrombosis cerebri. I töflu 6 eru greindir 6 sjúkling- ar með occlusio eða athermoma- tosis, en margir sjúklingar með eðlilegt carotisartériogram verða að teljast hafa verið með insufficientia cerebrovascularis, enda þótt sjúkdómsmyndin hafi hent á thrombosis. Athyglisverð- ur er sjúklingur nr. (500 50, sem hafði meningeoma. Sjúkrasaga lians benti mjög ákveðið til in- sufficientia cerehrovascularis. í nýlegu \rfirliti frá Mavo Cli- nics, þar sem tekin voru sam- an einkenni sjúklinga með me- ningeoma, kom i Ijós, að um 14% þeirra höfðu einmitt ver- ið álitnir vera með insufficientia cerehrovascularis. Sjúklingur nr. 58718 er einn- ig athyglisvert dæmi um, að heilaæðarannsókn getur gjör- hreytt hinni klínisku sjúkdöms- greiningu. Hjá nokkrum sjúklingum í efri aldursflokkum var röntgen- rannsókn eðlileg, enda þótt þeir væru með öll einkenni um hae- morrhagia suhararclmoidealis. Telja verður hlutverk röntgen- rannsóknarinnar mikilvægt við greiningu á haemorrhagia sub- ararchnoidealis með skurðtæk- um aneurysmata frá hinum.þar sem ekki sést neitt aneurysma og því tilgangslaust að senda til aðgerðar. í þeim tilfellum er lvfjameðferð ávallt notuð. Útdráttur. Gerð er grein fyrir röntgen- rannsóknum á miðtaugakerfi, gerðum við röntgendeild Land- spítalans á 18 mánaða tímabili. Gerðar voru 120 rannsóknir á 99 sjúklingum. Rannsóknar- tækni er stidtlega lýst. Árangri rannsóknanna er lýst með fjór- um töflum og nokkru nánar gerð grein fvrir afdrifum 15 sjúklinga. S U M M A R Y. Survey of 120 Neuroradiological Examinations at The Roentgen Dep:t. University Hospital, Reykja- vík. Ninety-nine patients were exa- mined for various C.N.S. disorders during an 18 months’ period. Fif- teen cases are more fully discus- sed. Complications rated 3 per cent, including one 'hemiparesis after examination under general
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.