Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1963, Side 60

Læknablaðið - 01.06.1963, Side 60
80 LÆKNABLAÐIÐ FII^DARGERÐ AÐALFUIV DAII L. R. 1963 Aðalfundur L. R. var haldinn miðvikudaginn 13. marz 1963 í fvrstu kennslustofu Háskólans og liófst kl. 20.30. Formaður setti fundinn, lýsti hann lögmætan og stjórnaði honum. Fundargerð siðasta fundar var lesin og samþykkt með smá- vægilegri athugasemd. Þetta gerðist: I. Formaður skýrði frá störfum félagsins á árinu, og fer skýrsla hans hér á eftir. ÁRSSKÝRSLA LÆKNA- FÉLAGS REYKJAVÍKUR 1962—1963. Félagatal. í upphafi starfsárs var tala félagsmanna 248, 16 nýir félags- menn Ijættust við á árinu. Tveir læknar létust á árinu. Félaga- tala í lok starfsárs var 262, þar af 165 gjaldskyldir, og hafa þeir greill gjöld sín að undantekn- um einum. Fundahöld. Haldnir voru 11 félagsfundir, þar af fjórir aukafundir. Tveir aukafundir voru haldnir um fé- lagsmál eingöngu. 18 erindi voru flutt, þar af fjögur af er- lendum læknum. Stjórn og meðstjórn héldu 11 fundi á árinu, og voru tekin til meðferðar um 40 mál. Skrifstofan. Eins og að undanförnu var skrifstofa félagsins rekin í sam- vinnu við Verkfræðingafélag ís- lands að Brautarholti 20. Starf- semi skrifstofunnar var með svipuðum hætti og á sl. ári. Til viðbótar fyrri störfum tók skrif- stofan að sér skipulagningu svo kallaðra neyðarvakta í sam- ræmi við ákvæði síðustu samn- inga félagsins við Sjúkrasamlag Reykjavíkur. — Upplýsinga- þjónustu til ísl. lækna erlendis, sem tekin var upp á sl. ári, var haldið áfram á árinu. Skrifstof- an annast innritun fundargerða, innheimtu árgjalda, reiknings- hald og daglegar fjárreiður Læknahlaðsins og útsendingu þess, enn fremur sanmingu vakl- lista, félagatals, fundarboðanir og útgáfu símaskrár lækna; kom 5. útgáfa hennar út á ár- inu, og er 6. útgáfa liennar i prentun og væntanleg um næstu mánaðamót. Störf nefnda: Samninganefnd heimilislækna. Nefndina skipuðu Eggert Steinþórsson formaður, Bergþór J

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.