Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1963, Side 64

Læknablaðið - 01.06.1963, Side 64
82 LÆKNABLAÐIÐ ar breytingar á veikindafríum og fjarvistarreglum lækna. Þá voru settar reglur um sér- staka læknanefnd. Á hún að fjalla um flokkun lækna í sér- fræðiliópa og önnur fræðileg at- riði, er samninginn varða. 1 þessa nefnd hafa verið skipaðir af hálfu Læknafélags Reykja- víkur Theodór Skúlason, fvrir Sjúkrasamlag Reykjavíkur Páll Sigurðsson og tilnefndur af landlækni Eggert Steinþórsson. Þá felur samningurinn í sér hækkun á orlofsfé og auknum persónulegum gjöldum í trygg- ingasjóð lækna, en auk þess er gert ráð fyrir, að í tryggingasjóð renni númeragreiðslur fyrir J)á, sem ekki eru á skrá hjá lækn- um. Er gert ráð fyrir, að það fé nemi, eins og skrásetningum fólks var háttað á sl. ári, um 1 millj. kr. Þá er enn eitt nýmæli í samn- ingunum, en það er um náms- sjóð lækna. Skulu 3,5% af brúttó- greiðslum frá S. R. renna í hann. Er í samningnum gert ráð fvrir, að fyrst um sinn verði sjóður þessi í uinsjá S. R. og læknar hljóti styrk til framhaldsnáms erlendis úr honum, þó eigi oftar en á þriggja ára fresti. Reglur fyrir sjóð þennan hafa ekki enn verið samdar, en til þess er æll- azt, að Læknafélag Reykjavíkur tilnefni þar einn mann, Sjúkra- samlag Reylcjavíkur einn og Læknafélag íslands einn. Einnig er ætlazt til, að greiðslur í sjóð þennan verði 3% af greiðslu samlagsins til sérfræðinga. Eftir lauslegri áætlun má gera ráð fyrir, að sjóðurinn á samlags- svæði Læknafélags Revkjavikur verði um 5—600 þús. kr. á ári og verði nálega 2 millj., þegar byrjað verður að úthluta úr honum. Gera má ráð fyrir, að siglingasjóðir allra lækna á landinu verði um 4 millj., þegar úthlutun hefst, og verði þá út- hlutað um 1,3 millj. kr. árlega í siglingastyrki. Eftir það mun sjóðurinn að sjálfsögðu mjög lítið vaxa, en að jafnaði ráða vfir nálega 4 millj. kr., og verð- ur* að sjálfsögðu slefnt að því, að þetta fé verði fremur ávaxt- að hjá læknum en öðrum, eftir því sem þörf þeirra krefst. Hér hefur aðeins verið drep- ið á nokkur af þeim helztu ný- mælum, sem er að finna í hin- um nýju samningum, sem lokið var við í marz 1962. Það skal tekiðfram, að vegna kauphækk- ana og verðlagsbreytinga, sem urðu á sl. sumri og ekki var tekið með, j)egar samningarnir voru gerðir, ákvað stjórn félags- ins að segja samningum þess- um upp frá 1. apríl n.k. Samninganefnd heimilislækna og samninganefnd sérfræðinga hefur verið falið að rita hréf til stjórnar Sjúkrasamlagsins og tilkynna því, að læknar óski eft- ir, að samningar þessir verði framlengdir til 1. október með þeirri breytingu þó, að í þá komi

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.