Læknablaðið - 01.06.1963, Qupperneq 67
LÆKNABLAÐIÐ
85
Þau sérstöku eyðublöð, sem
Læknafélag Revkjavíkur liefur
láticS gera og prenta og liafa ver-
ið til sölu í bókaverzlun Lárus-
ar Blöndals. nuinu nú verða til
sölu í skrifstofu félagsins í
Brautarbolti 20.
Þá bélt vottorðanefnd fundi
með fulltrúum frá Yinnuveit-
endasambandi Islands, og var
þar einkum rætt um fjarvistar-
vottorð vegna veikinda. Af hálfu
fulltrúa Vinnuveitendasam-
bandsins kom fram nokkur
gagnrýni á vottorðagjafir lækna.
Af því tilefni ritaði vottorða-
nefnd læknum bréf og vakti at-
hygli á ýmsum lagaákvæðum
vai'ðandi vottorðagerð lækna.
Þá hefur nefndin einnig rætt
við fulltrúa vinnuveitenda um
starfssvið og starfskjör trúnað-
arlækna. Hefur Bjarni Ivonráðs-
son þýtt samninga, sem norska
læknafélagið og danska lækna-
félagið hafa gert við vinnuveit-
endur um þessi atriði. Er bér
um að ræða samning eða samn-
ingsform, sem líklegt má telja,
að beppilegt sé að bafa hliðsjón
af við fyrirhugaðan undirbún-
ing að betri skipan þessara mála
bér á landi.
Skattamálanefnd.
Nefndina skipa Hannes Þór-
arinsson formaður, Eggert
Steinþórsson, Ófeigur J. Ófeigs-
son. Nefndin liefur gert ítrek-
aðar tilraunir bjá viðkomandi
yfirvöldum að fá felldar niður
skyldur lækna til að halda sjóðs-
bók, þar sem bókbald þetta ei
að mestu í böndum opinberra
aðila og bókhaldsskylda þjónar
vart öðrum tilgangi en að auka
á annir lækna. Tilraunir þessar
bafa ekki borið árangur. Nefnd-
in lét athuga möguleika á að
fá fellt niður aðstöðugjald á
lækna, og er ekki enn fengin
niðurslaða í málinu. Nefndin
fékk til leiðar komið breytingu
á 13. gr. e. í frumvarpi til laga
um tekjuskatt og eignarskatt,
varðandi frádrátt á námskostn-
aði frá tekjum. Upphaflega var
grein þessi þannig: „Afborgan-
ir námsskulda, sem stofnað er
til eftir 20 ára aldur, má eftir
mati skattayfirvalda og eftir því,
sem nánar verður ákveðið í
reglugerð, draga frá tekjum
næstu 5 ár, eftir að námi er
lokið, enda sé gerð fullnægjandi
grein fvrir skuldunum.“ Eftir
breytinguna bljóðar greinin svo:
„Námskostnað, sem stofnað er
til eftir 20 ára aldur, má eftir
því, sem nánar verður ákveðið
í reglugerð, draga frá tekjum
næstu 5 ár eftir að námi er lokið,
enda sé gerð fullnægjandi grein
fyrir koslnaðinum.“
Útvarps- og blaðanefnd.
Nefndina skipa ÞórarinnGuðna-
son, Skúli Tboroddsen og Snorri
P. Snorrason. Nefndin lét eitt
mál til sín taka á árinu og af-
greiddi það. Varðandi blaða-
mannafund í útvarpssal, sam-