Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1963, Qupperneq 67

Læknablaðið - 01.06.1963, Qupperneq 67
LÆKNABLAÐIÐ 85 Þau sérstöku eyðublöð, sem Læknafélag Revkjavíkur liefur láticS gera og prenta og liafa ver- ið til sölu í bókaverzlun Lárus- ar Blöndals. nuinu nú verða til sölu í skrifstofu félagsins í Brautarbolti 20. Þá bélt vottorðanefnd fundi með fulltrúum frá Yinnuveit- endasambandi Islands, og var þar einkum rætt um fjarvistar- vottorð vegna veikinda. Af hálfu fulltrúa Vinnuveitendasam- bandsins kom fram nokkur gagnrýni á vottorðagjafir lækna. Af því tilefni ritaði vottorða- nefnd læknum bréf og vakti at- hygli á ýmsum lagaákvæðum vai'ðandi vottorðagerð lækna. Þá hefur nefndin einnig rætt við fulltrúa vinnuveitenda um starfssvið og starfskjör trúnað- arlækna. Hefur Bjarni Ivonráðs- son þýtt samninga, sem norska læknafélagið og danska lækna- félagið hafa gert við vinnuveit- endur um þessi atriði. Er bér um að ræða samning eða samn- ingsform, sem líklegt má telja, að beppilegt sé að bafa hliðsjón af við fyrirhugaðan undirbún- ing að betri skipan þessara mála bér á landi. Skattamálanefnd. Nefndina skipa Hannes Þór- arinsson formaður, Eggert Steinþórsson, Ófeigur J. Ófeigs- son. Nefndin liefur gert ítrek- aðar tilraunir bjá viðkomandi yfirvöldum að fá felldar niður skyldur lækna til að halda sjóðs- bók, þar sem bókbald þetta ei að mestu í böndum opinberra aðila og bókhaldsskylda þjónar vart öðrum tilgangi en að auka á annir lækna. Tilraunir þessar bafa ekki borið árangur. Nefnd- in lét athuga möguleika á að fá fellt niður aðstöðugjald á lækna, og er ekki enn fengin niðurslaða í málinu. Nefndin fékk til leiðar komið breytingu á 13. gr. e. í frumvarpi til laga um tekjuskatt og eignarskatt, varðandi frádrátt á námskostn- aði frá tekjum. Upphaflega var grein þessi þannig: „Afborgan- ir námsskulda, sem stofnað er til eftir 20 ára aldur, má eftir mati skattayfirvalda og eftir því, sem nánar verður ákveðið í reglugerð, draga frá tekjum næstu 5 ár, eftir að námi er lokið, enda sé gerð fullnægjandi grein fvrir skuldunum.“ Eftir breytinguna bljóðar greinin svo: „Námskostnað, sem stofnað er til eftir 20 ára aldur, má eftir því, sem nánar verður ákveðið í reglugerð, draga frá tekjum næstu 5 ár eftir að námi er lokið, enda sé gerð fullnægjandi grein fyrir koslnaðinum.“ Útvarps- og blaðanefnd. Nefndina skipa ÞórarinnGuðna- son, Skúli Tboroddsen og Snorri P. Snorrason. Nefndin lét eitt mál til sín taka á árinu og af- greiddi það. Varðandi blaða- mannafund í útvarpssal, sam-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.