Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1963, Síða 74

Læknablaðið - 01.06.1963, Síða 74
90 LÆKNABLAÐIÐ sjúklingar stöðugt til læknis, en eigi þeir af einhverjum ástæðum ekki heimangengt, er vandséð, hvers vegna á að leggja þessar hömlur á, að þeir fái sín lyf, þegar þeir þurfa. Þá verður ekki séð, hver nauðsyn ber til þess, að læknar geri sér það sérstaka ómak í hverju til- felli að skila samhljóða lyfseðli í apótek jafnharðan. Er hætt við því, að önnum kafnir læknar megi vai’t missa af tíma til þessara, að því er virðist, óþörfu sendiferða, en slíkt kynni að sjálfsögðu að bitna á öðr- um sjúklingum, sem á meðan yrðu að bíða. Áritun síðar ætti að koma að sömu notum. Benda má i þessu sambandi á það, að engar sambæri- legar hömlur tíðkast t. d. í Dan- mörku á lyfjaávísun í síma, og þykja þó Danir bæði strangir, reglu- samir og siðavandir. Ekki er held- ur vitað til þess, að slys hafi nokk- urn tíma hlotizt af því hér á landi, að lyfjum hafi verið ávísað í síma. 3. 42. gr. 5. málsgrein verði þannig: Þó er læknum í starfi sínu heim- ilt að hafa með sér og fram- selja lyf á kostnaðarverði, sem keypt eru í lyfjabúð til notk- unar í bráðri nauðsyn i sjúkra- vitjunum og á lækningastofum. Eigi er unnt fyrir nokkurn starf- andi lækni að vera án nokkurs lyfja- forða til afnota fyrir sjúklinga sína, svo sem gert er ráð fyrir í 42. gr. frumvarpsins. Eigi virðist nokkur skynsamleg ástæða til þess, að lyf, sem hann hefur verið svo forsjáll að afla sér, einkum til afnota í bráð- um sjúkdómstilfellum, eigi aðeins að vera honum til fjárhagslegrar byrði. Oft er um eina sjúkravitjun að ræða og læknir og sjúklingur hvor öðrum ókunnir og því fylli- lega réttmætt og eðlilegt, að gerð séu full skil um læknisverk og lyf, er sjúkravitjun lýkur. Það fyrir- komulag á þessum viðskiptum, sem frumvarpið virðist gera ráð fyrir, hefur verið reynt hér á landi og reynzt óframkvæmanlegt. Er vist, að eftirkaup eru af auðsæjum ástæð- um ógerleg vegna þess, hve mikii fyrirhöfn, tímatöf og kostnaðarauki það er fyrir sjúklinga og aðstand- endur þeirra að endurgreiða lyfið með þvi að skila sama skammti af þvi síðar til læknis. Ef um hin dýrari lyf er að ræða, myndi lækn- irinn í sumum tilfellum verða að borga með sér margfalt vitjunar- gjaldið. Telur L. R. þetta ákvæði því óhæft, bæði gagnvart sjúklingi og lækni, og samrýmist ekki við- skiptaháttum í nútimaþjóðfélagi. 4. 54. gr. 1. málsgrein. Stjórn L. R. telur mjög var- hugavert að setja hömlur á sölu lyfja, þótt þau séu ekki skráð í sérlyfjaskrá. Má fullvíst telja, að slíkar hömlur myndu í einstökum tilfellum valda af- drifaríkum töfum á, að sjúkl- ingar fengju þá meðferð, sem bezt yrði talin hverju sinni. Lagt er því til, að 54. gr. falli niður. 5. 55. gr., 3. liður-a. 1 mörgum tilvikum eiga sérlyf fullan rétt á sér og verður ekki án þeirra verið í sumum tilfell- um, þótt samsvarandi efni séu fáanleg á frjálsum markaði. Enda þótt krafizt sé analysu- vottorða, er ekki þar með fylli- lega tryggt, að þau efni, sem seld eru á frjálsum markaði, séu eins hrein og jafnist fylli- lega að gæðum á við efni sér- lyfja. Eðlilegt er, að lyfjafram- leiðendur vandi bezt þá vöru, sem þeir tengja nafn sitt við, en svo er um sérlyf. Það mun einungis vera á færi hinna stærri lyfjagerða erlendis að búa ýmis virk efni þannig úr garði í lyfjaformi, að öruggt sé hverju sinni, að eiginleikar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.