Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.09.1963, Qupperneq 31

Læknablaðið - 01.09.1963, Qupperneq 31
LÆKNABLAÐIÐ 107 sagnir lækna á störfumviðsjúkra- hús og skyldar stofnanir og telur ríkisstjórnin úrskurð Félagsdóms nauðsynlega forsendu fyrir fram- haldstilraunum til lausnar á þessu máli. Eru það eindregin tilmæli ríkis- stjórnarinnar, sem hér með er beint til yðar, að þér þrátt fyrir uppsögn í starfi yðar, gegnið þvi áfram, meðan Félagsdómur fjall- ar um framangreint mál, og mun rikisstjórnin af sinni hálfu greiða fyrir því, að sá úrskurður fáist eem fyrst. F. h. r. Baldur Möller." Málið var rætt allýtarlega á Al- þingi þann 31. okt., og var skýrt frá þeim umræðum í dagblöðum. Á miðnætti 31. okt. hættu þeir læknar störfum, er sagt höfðu upp. Næstu daga var mikið ritað um málið í dagblöðum og þann 3. nóv. birtist eftirfarandi fréttatilkynning frá rikisstjórninni: Launagreiðslur til lœkna úr ríkis- sjóSi. (Fréttatilk. frá ríkisstj.). ,,1 greinargerð frá Læknafélagi Reykjavikur varðandi svonefnda læknadeilu eru gefnar nokkrar upp- lýsingar varðandi launakjör lækna þeirra, sem i hlut eiga. Þykir af þessu tilefni rétt að skýra frá því, hverju námu í októbermánuði greiðslur úr ríkissjóði til lækna þeirra, sem hurfu frá störfum sín- um 1. þ. m. Eru þá taldar með aðr- ar greiðslur vegna starfa þeirra til viðbótar föstum launum fyrir aðal- starfið. Mismunur á greiðslum til einstakra lækna með sama starfs- hætti stafar af mismunandi mikl- um aukastörfum, en allflestir fá þeir greiðslur fyrir gæzluvaktir og nokkrir fyrir kennslu við Háskól- ann. Þessar greiðslur eru taldar með i eftirgreindum fjárhæðum, svo og bilastyrkur 1000.00 krónur til sumra, en 750.00 krónur til annarra. 6 aðstoðaryfirlæknar (eða í sam- svarandi störfum) fengu þessar greiðslur í októbermánuði: 1. kr. 17.849.00 2. — 16.903.10 3. — 16.163.10 4. — 12.592.90 5. — 20.403.10 6. — 18.509.00 7 deildarlæknar fengu þessar greiðslur í októbermánuði: 1. kr. 14.580.20 2. — 12.469.50 3. — 11.236.20 4. — 14.580.20 5. — 12.469.50 6. — 10.002.90 7. — 16.127.80 12 aðstoðarlæknar fengu þessar greiðslur í októbermánuði: 1. kr. 10.419.00 2. — 10.246.30 3. — 10.419.00 4. — 10.073.60 5. — 10.246.30 6. — 9.814.60 7. — 9.814.60 8. — 11.674.60 9. — 10.246.30 10. — 8.519.60 11. — 8.519.60 12. — 8.864.90 Þess ber að geta, að ofangreind- ar tölur segja ekki til um þær tekj- ur læknanna, sem þeir hafa aflað sér með störfum fyrir aðra en ríkið. Þá þykir rétt að taka fram, að í viðræðum þeim, sem stóðu fram undir miðjan október s.L, þegar ieit- azt var við að finna einhverja bráða- birgðalausn á þessum vanda, er ekki kunnugt, að lægra boð hafi komið frá læknum en um, að þeim yrði hverjum greiddar 14.000.00 á mán- uði frá 1. nóvember 1962 til viðbót- ar ofangreindum greiðslum."
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.