Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1965, Síða 48

Læknablaðið - 01.04.1965, Síða 48
72 LÆKNABLAÐIÐ ar Þórðarson, Ásmundur Brekk- an og Guðmundur Karl Péturs- son. Formaður fylgdi breytingar- tillögunum úr lilaði. Skýrði hann frá því, að tillögurnar yrðu lagðar fram og ræddar á þess- um fundi, en síðan teknar til afgreiðslu á næsta aðalfundi, og gæfist félögum kostur á að koma með breytingartillögur á tímabilinu. Síðan urðu miklar umræður um lagabreytingarn- ar, og tóku eftirtaldir fulltrúar til máls, sumir oftar en einu sinni: Arinbjörn Kolbeinsson, Öskar Þórðarson, Ólafur Bjarnason, Ólafur Björnsson, Gunnlaugur Snædal, Sigur- steinn Guðmundsson, Páll Sig- urðsson, Bjarni Bjarnason, Páll Gislason og Guðmundur Ivarl Pétursson, Fundurinn fól stjórn L.í. að bafa samvinnu við vottorða- nefnd L.B. viðvíkjandi vottorð- um og skýrslum lækna. Þá var tekið fvrir næsta mál á dagskrá: Læknaskortur i dreifbýli. Formaður slcýrði frá því, að heilbrigðismálaráðuneytið liefði skipað nefnd lil endurskoðunar læknáskipunarlaga nr. 16, frá 9. apríl 1955, í því skyni að finna lausn á binu aðkallandi vandamáli, sem stafar af skorti á læknum til béraðslæknis- starfa. Farið var fram á, að L.I. tilnefndi mann í nefndina. Formaður skýrði frá því, að Ólafur Björnsson hefði verið beðinn að taka sæti í nefndinni, en bann ekki treyst sér til þess sökum anna. Var formaður til- nefndur í nefndina. Las formaður uppkast að á- litsgerð frá nefndinni, sem trún- aðarmál. Óskaði bann eftir um- ræðum um ýmis atriði skýrsl- unnar og þá sérstaklega um skoðun manna á því að setja upp lækningamiðstöðvar fvrir stór svæði, þar sem nokkrir læknar ynnu saman. Bjarni Bjarnason ræddi um bópvinnu praktíserandi lækna. Páll Gíslason skýrði frá sam- þvkkt Læknafélags Mið-Vestur- lands í þessu máli l'rá 23. og 24. maí 1964, sem gengur nokkuð í sömu áll og formaður liafði rætt um sem álit nefndarinnar. Bakti bann síðan, bvernig slíkt fvrir- komulag gæti orðið á Suð-Vest- urlandi, en læknar yrðu þá stað- settir á Akranesi, í Borgarnesi og í Stykkisliólmi, þrír lil fjór- ir læknar á hverjum stað. Sigursteinn Guðmundsson las upp samþykktir frá Læknafélagi Norð-Vesturlands.1) ólafur Björnsson taldi eðli- legt, að béraðslæknar tækju af- stöðu til tillagna um hópvinnu lækna. Hann áleit, að bér væru á ferðinni breytingar til bóta og þetta fyrirkomulag myndi sníða mestu agnúana af héraðs- 1) Sbr. fundargcrð þess félags hér á eftir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.