Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1965, Blaðsíða 78

Læknablaðið - 01.04.1965, Blaðsíða 78
94 LÆKNABLAÐIÐ Rit send Læknablaðinu. THE PELGER ANOMALY. Genetic, Cytologic and Epi- demiologic Aspects of Some Data from Sweden, by Egg- ert Ó. Jóhannsson. Uppsala 1963. Appelberg Boktrycke- ri AB. Læknablaðinu hefur borizt doktorsritgerð Eggerts Ó. Jó- hannssonar, seni liann varði við læknadeild Uppsalaháskóla hinn 18. októher 1963. Bókin er alls 142 bls. í upphafi gerir liöfundur grein fyrir því arfgenga fvrirljrigði, sem rilið fjallar um, Pelger- fyrirbrigðinu. Gott sögulegt og landfræðilegt yfirli l er um Pcl- gerfyrirbrigðið og ýtarleg grein- argerð um erfðahætti, frumu- myndir og fleiri atriði, sem vis- indamenn margra landa liafa kannað i sambandi við þetta arf- genga ástand. 1 þeim lilula ritgerðarinnar, sem skýrirfrá rannsóknum höf- undar sjálfs, eru fvrst taldir upp þeir þættir viðfangsefnisins, sem teknir eru sérstaklega til meðferðar í ritgerðinni. En þeir eru: 1) Erfðahættir Pelgerfyrir- hrigðisins, 2) Dreifing þess og tíðni (epidemiologi), 3) Sam- anburður á starfsbæfni og viss- um frumueigirileikum Pelger- blóðkorna og eðlilegra, hvítra blóðkorna. Hin víðtæka gagnasöfnun böf- undar náði til 19.500 einstakl- inga, sem með fáum undan- tekningum voru búsettir í Vás- terbotten í Norður-Svíþjóð. Og er samsetningu þessa mikla efniviðar lýst með töflum og kortum, sem skýra á mjög ljós- an hátt úrtaks- og tíðnihlutföll frá sóknum þess fylkis, sem rannsóknin nær til. Rannsóknir höfundar leiða í ljós, að tíðni Pelgerfyrirhrigðis- ins í Vásterbotten er hærri en lýst liefur verið áður i hóprann- sóknum af þessu tagi. Einnig kemur fram áberandi mismun- ur á tíðni þess á hinum ýmsu svæðum í Vásterbotten, og eru ástæðurnar til þessa ræddar. Doktorsritgerð þessi er lær- dómsrík og mjög gagnlegur lestur fyrir lækna, sem ábuga liafa á erfðafræði og sér í lagi fyrir þá, sem fást við svipaðar rannsóknir. Læknablaðið þakkar höfundi verkið og óskar honum til ham- ingju. Ó. J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.