Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1965, Page 5

Læknablaðið - 01.08.1965, Page 5
LÆKNABLAÐIÐ Sérstakar J/'\ Ónæmisadgerdir þegar um er að ræða heymæði, asthma y og aðra ofnæmissjúkdóma, er sjaldan unnt að forðast pað, sem ofnæminu f veldur. Ef til vill má halda ofnæminu í skefjum stuttan • tíma með notkun fróunarlyfja (palliatives), f en pau geta ekki komið í veg fyrir alvarlega fylgikvilla. 1 Nákvæm pekking á pví, sem ofnæminu veldur, reist á vandlegri athugun á sögu sjúkdómsins og staofest með húðprófunum, gerir kleift að koma við sérstökum ónæmisaðgerðum. Hefur petta í flestum tilfellum í för með sér verulega og varanlega linun á ofnæminu. 2 í meira,en aldarfjórðung hefur The Bencard Allergý Unit stöðugt verið í fremstu röð viö . o rannsóknir á ofnæmi og við meðferð ofnæmissjúkdóma. THE BEHCARD ALLERGY UNIT Beecham Research Laboratories, Brentford, Middlesex, England Birgðir fáanlegar frá: G. Olafsson, Esq., Adalstraeti 4, Reykjavik. 1. Peskin M. M. : Progress in Allergy, Framför olnaemisfraeðinnar. S. Karger, New Yorh og Basel 1952. 2. Milner, F. H. og Tees, E.C.: Praclilioner, 1959. 182. 585.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.