Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1965, Page 21

Læknablaðið - 01.08.1965, Page 21
LÆKNABLAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆ K N AF É LAG I ÍSLANDS O G LÆKNAFÉ LAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: Olafur Bjarnason. Meðritstjórar: Magnús Olafsson og Þorkell Jóhannesson (L. I.); Olafur Geirsson og Asmundur Brekkan (L. R.) 50. ÁRG. REYKJAVÍK, ÁGÚST 1965 2. HEFTI t ÓLAFUR GEIRSSON Ólafur Geirsson lézt skýndi- lega úr lieilablóðfalli aðfaranótt 22. júlí sl. Hafði hann verið hress og glaður að vanda um kvöldið, en kvartað um nokk- urn liöfuðverk, áður en hann lagðist til svefns. Hann var fluttur meðvitundarlaus um nóttina í lyflæknisdeild Land- s])ítalans, en skildi við, rótt efl- ir að hann kom þar inn. Óláfur var þannig hrifinn burt frá okkur mitt i dagsins önn, og mátti engan af hans nánustu vinum og vandamönn- um gruna, að umskipti yrðu með svo skjótum hætti. Að þessu sinni verður ekki rakinn æviferill Ólafs né lýst liinum margvíslegu störfum hans í þágu læknasamtakanna, al- mennra heilbrigðismála og al- jijóðar. Ritstjórn Læknablaðs- ins vill hins vegar minnast með þakklæti hins mikla framlags hans í þágu blaðsins fyrr og síðar. Eins og fram kom i Lækna-

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.