Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1965, Side 22

Læknablaðið - 01.08.1965, Side 22
50 LÆKNABLAÐIÐ blaðsannál Magnúsar Ólafsson- ar í síðasta hefti, hafði Ólafur lengst allra kollega átt sæti í ritstjórn Læknahlaðsins og ver- ið aðalritstjóri þess um 12 ára skeið (1942—1954). Slík upp- talning segir hins vegar aðeins liálfa sögu. Allir, sem til þekktu, vissu, hve annl Ölafur lét sér um vöxt og viðgang blaðsins, og má með fullum sanni segja, að hann liafi haldið hlaðinu gangandi árum saman. Ólafur var einstaklega sain- vinnulipur maður, en hins veg- ar fastur fyrir, ef um var að ræða að verja afstöðu, sem máli skipti. Er gott að minnast holl- ráða hans og viturlegra tillagna í málefnum Læknahlaðsins, og er nú skarð fyrir skildi á mörg- um vettvangi, þar sem hann er svo skyndilega frá horfinn. Með þessum fáu orðum vill ritstjórn Læknahlaðsins votta Ólafi virðingu sína og þökk fyr- ir hið ómelanlega starf, sem hann hefur af hendi leyst í þágu blaðsins og þar með íslenzkr- ar læknastéttar. Hans verður minnzt nánar i næsta hefti Læknahlaðsins. R i t s t j ó r n.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.