Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1965, Síða 25

Læknablaðið - 01.08.1965, Síða 25
LÆKNABLAÐIÐ 53 því liægt að láta þá taka lyfið inn árum saman, og þeir geta stundað hina vandasömustu vinnu þrátt fyrir það. Hefur komið í ljós, að hjá sjúklingum með hringhugasýki, sem fá litlii- ummeðferð verður miklu lengri tími á milli kasta, ef þeir þá fá þau, og köstin verða miklu mildari en áður. Meðferð. Það lithiumsalt, sem er hand- liægast, er lithium-carbonat, og eru þá notaðar töflur á 300 mg. Venjulega er byrjað með tveim- ur töflum þrisvar á dag og þess- um skammti haldið áfram, ann- aðhvort þangað til hati er orð- inn ótvíræður eða klínisk ein- kenni henda til byrjandi eitrun- ar, eða þá, að serum lithiumkon- centrationin er komin í eða yfir 2 m ækv/1. Þessu marki er venjulega náð á sex til tíu dög- um, og er þá lithiumskammtur- inn minnkaður niður í hæfileg- an viðhaldsskammt, oftast 3—4 töflur á dag. Stundum er notuð fjölþætl meðferð, t. d. fyrst gefið rafrot, en síðan gefið lithium til að revna að koma í veg fyrir nýtt oflætiskast, en a.m.k. til að lengja hilið milli kasta og gera þau vægari. Oft er líka auk lithiums gefið samtimis largactil og trilafon eða hvort tveggja til að draga úr oflætinu í upphafi meðferðar, en eftir 10—14 daga eru feno- tiazin-lyfin smáminnkuð, eftir því sem lækningaálirifa lithi- ums fer að gæta, og þeim loks hætt, en sjúklingurinn látinn hafa hæfilegan viðhaldsskammt af lithium a.m.k. eins lengi og ætla hefði mátt, að oflælið hefði staðið, en hjá þeim, sem áður hafa fengið oflætisköst með stuttu millibili eða langvarandi köst, er haldið áfram að gefa lithium árum saman. Meginástæðan fyrir lithium- gjöf eru oflætiskösthjásjúkling- um með hringhugasýki, sem fá tíð eða langvinn oflætisköst, og hjá þeim sjúklingum, sem fá á víxl oflæti og þunglyndi. Áður en oflætissjúklingur er settur á lithiummeðferð, er nauðsvnlegt að gera nákvæma líkamsskoðun, svo að hægt sé að gera sér ljóst, hvort lithium- meðferð sé hættulaus fyrir sjúkling. Sérstaklega er milcil- vægt, að nýrnastarfsemi sé í lagi og sjúklingur þjáist hvorki af háþrýstingi (hypertensio) né hjartasjúkdómi, Addisonssjúk- dómi né flogaveiki. Eftir að sjúklingur hefur ver- ið settur á lithiummeðferð, er nauðsvnlegt að fylgjast vel með honum, einkum fyrstu vikurn- ar, taka vel eftir klíniskum ein- kennum eitrunar og mæla lit- hium í hlóði. Fái sjúklingur einhverja umgangsveiki eða há- an 'hita, verður líka að hætla við lithium, vegna þess að hætta er á, að natríum-jafnvægi lik-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.