Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1965, Page 36

Læknablaðið - 01.08.1965, Page 36
62 LÆKNABLAÐIÐ 'höfum gert okkur vonir uin aÖ geta framkvæmt. Það er liart aðgöngu fyrir íslenzka lækna, sem eiga að halda uppi orðs- tír fræðigreinar sinnar hér á landi, að horfa á eftir heztu rannsóknatækifærunum til út- lendinga og fá engu um þokað. I lögum um almennar nátt- úrurannsóknir og Náttúrufræði- stol'nun íslands (lög nr. 48, 18. maí 1965) er tekið fram, að is- lenzkir ríkisborgarar skuli hafa forgangsrétt til almennra rann- sókna á náttúru íslands. Er ekki athugandi að koma einhverjum svipuðum ákvæðum í lög um, að íslenzkir ríkisborgarar skuli liafa forgangsrétt til almennra rannsókna á íbúum Islands? Enn fremur er athugandi að stofna læknisfræðilegt rann- sóknarráð, sem hafi fjárráð til að styrkja rannsóknir einstakl- inga og til að veita þeim tækni- legar leiðheiningar og til að framkvæma rannsóknir á eigin spýtur. Erlendir ríkisborgarar, sem stunda vildu rannsóknir á íbúum Islands, yrðu að fá leyfi þessa ráðs og væru háðir eftir- liti þess. Vegna liinna sérstöku aðstæðna hér mætti fela lækna- deild Háskólans verkefni þessa rannsóknaráðs. I öðrum lönd- um liafa slík ráð orðið læknis- fræðilegum rannsóknum til gagns, og mundi vonandi verða svo einnig liér á landi. GAGNAÚRVINNSLA. SJÚKRAHÚSAREKSTUR. VÍSINDI. Undanfarin ár hafa leikmenn og sérfræðingar mjög liaft uppi umræður og skrif um það, að mun auðveldára sé að gera ýms- ar erfðafræðilegar og aðrar læknisfræðirannsóknir liér á landi en víða annars staðar; einkum sökum fámennis og góðra persónuupplýsinga. Með tilkomu þjóðskrárinnar og að- slöðu til úrvinnslu á söfnuðum upplýsingum liefur aðstaða lækna í landinu batnað mjög lil hvers konar vísindavinnu af því tagi, sem byggir á gagna- söfnun um sjúklinga, sjúkdóma eða erfðaeiginleika og úrvinnslu slíkra gagna. Þróunin i úrvinnslutækni með rafeindavélum er mjög ör, og er æskilegt, að læknar kvnni sér, livað er að gerast á þeim vettvangi. Það er fyrirsjáanlegt og sjálfsagt, að öllum upplýs- ingum frá sjúkrahúsum og öðr- um heilbrigðisstofnunum verði safnað á þann bátt, að auðvelt sé að vinna úr þeim með raf- eindavélum. Á þann hátt liggja ávallt fyrir ljósar og ótvíræðar upplýsingar um nýtingu og af- köst stofnananna, þarfir þeirra og þjóðfélagsins í heild, og loks, en ekki sízt, allar sjúklingaupp-

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.