Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1965, Síða 53

Læknablaðið - 01.08.1965, Síða 53
LÆKNABLAÐIÐ 75 móti við yfirstjórn spítalans. Eftir það er hann tekinn til eins árs. Sérstakar nefndir, eins og t. d. „Medical Records Commit- tee“, „Tissue Committee“, fara yfir allt, sem við kemur vinnu læknisins á spítalanum. Þarna er um að ræða trúnaðarnefnd- ir, sem skipaðar eru læknum, sem heyra til „active staff“ og eru kosnar til ákveðins tíma af kollegum sinum. Nefndirnar eru ábyrgar gagnvart læknum spítalans. Þetta er í stuttu máli amer- iska kerfið. Ég mun nú reyna að svara nokkrum athugasemdum, sem ég þykist vita, að bornar verði fram hér á eftir. í Ameríku eru ekki allir spítalar opnir öll- um læknum. St. Mary’s i Ro- cliester er t. d. opinn læknum á Mayo Clinic og ekki öðrum og svipað er um aðra einkaspít- ala vestra. Þetta stafar af því, að spítal- arnir eru mismunandi. Eins og minnzt var á, eru eingöngu sér- fræðingar á súmum spítölum, á öðrum ahnennir læknar eða hvort tveggja. Enda þótt hver spítali verði að fullnægja lág- markskröfum, eru margir spít- alar, sem setja sjálfum sér miklu hærra markmið. Þá kem- ur einnig til, að einstaklingur eða félag, sem rekur spítala, getur ráðið einhverju um það sjálft, livaða læknar vinna á spítalanum, og er frjálst að gera samning við lækni eða lækna- hópa um læknishjálp á þeim stað, svo fremi auðvitað, að skil- yrðum um lágmarkskröfur sé fylgt. Þetta breytir á engan liátt „consultants“-kerfinu, sam- bandi sjúldings og læknis utan spítala og innan, ævilöngu stöð- unum o. s. frv. Hvað þá um aðra lækna í sama bæ? Þeir hafa annan spitala, Community Hospital eða City Hospital, þar sem þeir leggja inn. Það, sem um er að ræða, er, að sérfræð- ingar (og oftast heimilislækn- ar) hafa óhjákvæmilega aðgang að spítala, en ekki endilega, hvaða spítala sem er. Hefur þetta fyrirkomulag ekki í för með sér ringulreið? Um það er oft spurt, enda al- geng mótbára. Frá sjónarmiði einhverra verður ringulreið t. d. vfirlæknis í píramídakerf- inu, ef aðrir læknar spitalans vilja fara sínar eigin leiðir. Frá sjónarmiði yfirlæknis, sem trúir á blóðþynningu, er ringulreið, ef á spítalanum eru sumir læknar, sem nota hlóð- þynningu, en aðrir ekki. Ég hef ekki kvnnzt neinni ringulreið í sjúkrahúsum vestra. Ég held ekki, að kollegar minir, sem starfað hafa vestra, hafi kynnzt þessari ringulreið. Ég hef séð Iiana alls staðar hér, þar sem ég hef unnið og þar sem allir eru að reyna að lækna allt, en enginn her áhyrgð á neinu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.