Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1965, Blaðsíða 55

Læknablaðið - 01.08.1965, Blaðsíða 55
LÆKNABL AÐIÐ 77 að hverfa, þegar heim kemur. Öllum má vera ljóst, að erfitt er að fylgjasl með í sérgrein hérlendis, hvað þá undirgrein, en það er gjörsamlega ófram- kvæmanlegt án aðgangs að spít- ala. Yið erum ekki færari en svo, að livaða góður sérfræð- ingur, sem heim kemur, getur kennt okkur margt, ef hann fær tækifæri til þess og ef við fá- umst til að læra af reynslu hans og menntun. Eg vil að lokum minnast á eitt atriði, sem snertir mál þetta. Það er kennsla læknanema. í jafnfámcnnu landi og ís- Iandi er svo erfitt að rcka læknaskóla, að það liggur í aug- um uppi, að sjálfsagt er að nota öll tækfæri til úrhóta. Veitir af öllu sjúklinga-„ma- teríali" spítalanna? Ég er ekki að gera kröfu til, að starfandi kennarar verði sellir af. En ætli ekki einnig að nota kunn- áttu annarra sérfræðinga? Hefðu ekki stúdentar gagn af (og el' til vill áhuga á) að vita, hvernig ráðið er fram úr ýms- um vándamálum t. d. á Mavo Clinie, Lahey Clinic, Karolinska, Ilammersmith og mörgum öðr- um háskólaspitölum ? Við höf- um hér sérfræðinga frá fjöl- mörgum slíkum stöðum. En i stað þess að nota þekkingu þeirra til góðs fvrir sjúklinga, aðra lækna og stúdenta, eru þeir dæmdir til að forpokast. Væri t. d. goðgá að gefa stúd- entum tækifæri til að fylgjast með höfuðslysi á Landakoti, áð- ur en þeir ljúka prófi? Þannig mætti spyrja enda- laust. Víst er, að það ástand, sem nú ríkir á sjúkrahúsum, verð- ur ekki lil frambúðar. Ekki veit ég, hversu lengi hægl verður að tefja fvrir breytingu og eðli- legri þróun. í versta lilfelli munu Þjóðverjar breyta sínu kerfi, Danir fylgja í þeirra fót- spor — og við síðan apa eftir Dönum. En mér segir svo hug- ur um, að yngri læknar muni ekki lengi sætta sig við, að læknisfræði liér sé mörgum ár- um á eftir timanum. LEIÐRÉTTING í síðasta tölublaði Lækna- blaðsins er augljós villa í jyrir- sögn auglýsingar um norrœnt embœttislœknamót á 48. bls., og eru lesendur beðnir velvirð- ingar á þvi. R itstj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.