Læknablaðið - 01.08.1965, Síða 58
80
LÆKNABLAÐIÐ
ÁRSSKÝRSLA STJÓRNAR L.R.
1964-1965.
Félagatal.
Við upphaf starfsárs voru
skráðir félagsmenn 277. í fé-
lagið gengu á árinu þrír nýir
félagsmenn, en einn lézl á ár-
inu. í lok starfsárs voru félag-
ar því alls 279, þar af 182 gjald-
skyldir, og hafa þeir nú greitt
gjöld sín til félagsins, að undan-
skildum fjórum. Þess má geta,
að nokkrir kollegar, sem liófu
starf sitt hér á árinu, voru áð-
ur skráðir félagar, en elcki gjald-
skyldir vegna dvalar erlendis
eða úti á landi. Yil ég hjóða
þá velkomna á ný til starfa á
félagssvæði L.R.
Fundahöld.
Fundir í L.R. hafa verið ó-
venjumargir á síðastliðnu ári,
en auk aðalfundar og fram-
haldsaðalfundar voru haldnir 12
fundir með jafnmörgum erind-
um. Af þessum 12 fundum voru
sjö almennir fundir á regluleg-
um fundartímum félagsins, en
sex aukafundir. Þessir mörgu
aukafundir stafa af því, hve
gestkvæmt var hjá félaginu af
erlendum kollegum. Voru tveir
fyrirlesarar sænskir, einn dansk-
ur, einn þýzkur og einn fi’á
Skotlandi. Erindin, sem þessir
ágætu kollegar flultu okkur,
voru hvert öðru fróðlegra. Ilið
eina, sem ber að harma, er,
hve kollegar eru fáskiptnir urn
fundarsókn, þegar ökkur her-
ast slíkir happagestir. Vil ég hér
nota tækifærið til að hrýna kol-
legana eindregið til þess að láta
ekki slík tækifæri ónotuð.
Fundir í stjórn og meðstjórn
(Stórráði) voru alls 16 á ár-
inu. Var þar fjallað um mik-
inn fjölda mála, eða öll þau
meiri háttar mál, sem til stjórn-
ar hárust og ákvörðun þurfti að
taka um, en var ekki talin þörf
að leggja fyrir almenna félags-
fundi. í byrjun starfsársins var
ákveðið að halda reglulega fundi
í stjórn og meðstjórn fyrsta
mánudag hvers mánaðar, en að
öðru leyti hafa aukafundir ver-
ið haldnir eftir því, sem málefni
gáfu tilefni til.
Stjórnin sjálf hefur liaft fast-
an fundartíma síðdegis alla
miðvikudaga á skrifstofunni, og
hefur það skapað vissa festu í
afgreiðslu mála, en auk þess
hefur stjórnin haldið marga
aukafundi, þannig að fundir
stjórnarinnar voru alls á árinu
um 60 talsins.
Nú mun e.t.v. ýmsum leika
forvitni á að vita, hvort þörf
sé á slíkum aragrúa funda, en
þess her að gæta, að umsvif
félagsins eru orðin mjög mikil