Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1965, Síða 72

Læknablaðið - 01.08.1965, Síða 72
92 LÆKNABLAÐIÐ eftirleiðis, að það verði gert. Þetta hefur þá augljósu kosli í för með sér, að læknar, eink- um þeir, sem erlendis dvelja, geta treyst því, að allar stöður hér heima verði auglýstar þar. Er það einnig styrkur Lækna- blaðinu, að menn haldi þá frek- ar trvggð við það og gæti þess að láta ekki niður falla áskrift þess, jafnvel þó að þeir dvelji um árahil erlendis. 1 sambandi við stækkun Læknablaðsins fór ritstjórn 'þess á leit við stjórnir félag- anna, að þær tilnefndu einn mann til viðbótar í ritstjórnina, þannig að meðritstjórar yrðu alls fjórir. Var Ásmundur Brekkan tilnefndur lil liráða- liirgða sem annar fulltrúi L.R. Lagabreyting sú, sem liggur fyrir þessum aðalfundi, lýtur að því, að þessi aukning á með- ritstjórum verði staðfesl í lög- um félagsins. Hefur verið sjálfsagt talið að vanda undirbúning sem allra hezt og láta þá minna máli skipta, þótt enn dragist eitt ár undirbúningurinn að ritverki þessu. Nýtt félag stofnað. Á síðastliðnu ári — eða nán- ar tiltekið 18. desember -— var stofnað Félag áhugamanna um sögu læknisfræðinnar. Aðal- hvatamaður að stofnun þessa félags var Jón Stefl'ensen pró- fessor, en stjórn Læknafélags Reykjavíkur átti nokkurn þátt í undirbúningi að stofnun þessa félags. Stofnun félagsins liéfur þegar verið lýst í Læknablað- inu, 1. hefti þessa árs, og þar getið tilgangs félagsins. í fyrstu stjórn félagsins voru kosnir: Formaður Jón Steffen- sen prófessor, ritari Ólafur Bjarnason dr. mcd. og féhirðir Birgir Einarson lyfsali. Saga Læknafélags Reykjavíkur. Eins og getið var i síðustu ársskýrslu, vann Páll V. G. Kolka læknir áfram að gagna- söfnun um sögu L.R. í tilefni 50 ára afmælis félagsins. Gagna- söfnun hefur revnzt fyrirhafn- armeiri en ætlað var í fyrstu, m. a. vegna þess, að ekki hafa allar fundargerðabækur félags- ins enn fundizt; en á síðastliðnu ári bættust enn við ýmsar merk- ar upplýsingar frá fvrri tímum. Námssjóður. Eins og siðasla ársskýrsla gat um, var lokið undirbúningi að stofnun Námssjóðs lækna, og voru samþvkktir fvrir Náms- sjóðinn birtar i 4. hefti Lækna- blaðsins á síðastliðnu ári. Er Læknafélag Islands liafði skip- að sinn fulltrúa í sjóðstjórn, var stjórnin fullskipuð, cn fulltrúi Læknafélags Reykjavíkur er Bergsveinn Ólafsson. Voru á árinu veittir fvrstu stvrkir til j
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.