Fréttatíminn


Fréttatíminn - 16.09.2011, Blaðsíða 49

Fréttatíminn - 16.09.2011, Blaðsíða 49
4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Lalli 07:10 Dóra könnuður 07:35 Stubbarnir 08:00 Algjör Sveppi 09:10 Teenage Mutant Ninja Turtles 10:35 Histeria! 11:00 Daffi önd og félagar 11:25 Kalli kanína og félagar 11:35 Tricky TV (5/23) 12:00 Nágrannar 13:45 America’s Got Talent (21&22/32) 16:15 Borgarilmur (4/8) 16:55 Oprah 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:15 Frasier (8/24) 19:40 Ramsay’s Kitchen Nightmares 20:30 Harry’s Law (3/12) 21:15 The Whole Truth (13/13) 22:05 Game of Thrones (5/10) 23:00 60 mínútur 23:45 Daily Show: Global Edition 00:15 Love Bites (5/8) 01:00 Big Love (4/9) 01:55 Weeds (10/13) 02:25 It’s Always Sunny In Philad. 02:50 Edmond 04:10 I’ts a Boy Girl Thing 05:45 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:35 Barcelona - Osasuna 11:20 Rangers - Celtic Beint 13:25 Meistaradeild Evrópu 15:10 Meistaradeildin - meistaramörk 15:55 Fréttaþáttur Meistaradeildar 16:20 Golfskóli Birgis Leifs (6/12) 16:45 Pepsí deildin 2011 Beint 19:00 Levante - Real Madrid 21:00 Pepsi mörkin 22:15 Pepsí deildin 2011 00:05 Pepsi mörkin 01:20 Levante - Real Madrid 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:40 Bolton - Norwich 10:30 Aston Villa - Newcastle 12:20 Tottenham - Liverpool Beint 14:30 Man. Utd. - Chelsea Beint 17:00 Sunnudagsmessan 18:15 Fulham - Man. City 20:05 Sunnudagsmessan 21:20 Sunderland - Stoke 23:10 Sunnudagsmessan 00:25 Man. Utd. - Chelsea 02:15 Sunnudagsmessan SkjárGolf 06:00 ESPN America 06:40 BMW Championship (3:4) 12:10 Golfing World 13:00 BMW Championship (3:4) 16:00 BMW Championship (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 US Open 2002 - Official Film 23:50 ESPN America 18. september sjónvarp 41Helgin 16.-18. september 2011  Í sjónvarpinu Game of Thrones  Flest fólk heldur kynlífi sínu með sjálfu sér út af fyrir sig enda prívatmál og ekkert sem þykir við hæfi að bera á torg eða sjónvarpa. Eiginlega frekar vandræðalegt. Stöð 2 kaus samt að bjóða áhorfendum sínum upp á heillanga sjálfsfróun í beinni útsendingu fyrir viku þegar vetrardag- skrá stöðvarinnar var kynnt í Íslandi í dag. Prúðbúið sjónvarpsfólkið og leikarar í íslensk- um þáttum vetrarins skunduðu þá í Hörpu og pöpullinn fékk að fylgjast með góðglöðu frægð- arfólkinu fá raðfullnægingar yfir eigin ágæti og stöðvarinnar. Ekki gott sjónvarp. Þetta breytir því þó ekki að Stöð 2 hefur ýmis- legt í dagskrá sinni til að hreykja sér af og þar ber einna hæst miðaldaævintýrið Game of Thro- nes. Eins og kapalstöðvarinnar HBO er von og vísa er ekkert til sparað þegar kemur að búningum og sviðs- myndum. En slíkt prjál dugir þó ekki eitt og sér til þess að líma áhorfendur við skjáinn. Þar skiptir góð saga og al- mennilegur leikur höfuðmáli og Game of Thrones klikkar ekki í þeim efnum. Sagan er umfangsmikil og þar kemur saman breiður hópur misfláráðra illmenna og dyggð- ugs fólks með hjartað á réttum stað. Þetta situr svo á svikráðum hvert við annað kruss og þvers þannig að maður hverfur heillaður inn í þennan harðneskjulega heim valdabaráttu, ofbeldis og hömlulítils kynlífs. Aðdráttarafl þáttanna liggur sennilega fyrst og fremst í því að í raun er Game of Thrones sápuópera í gervi kaldhamraðrar miðaldaof- beldisveislu. Hér takast ættir á og þar eru sumir laukarnir rotnir en aðrir reyna að breyta rétt í hvívetna. Þetta er eigin- lega bara Dallas þar sem J.R. og Bobby Ewing holdgervast í alls kyns persónum. Sean Bean er sjálfum sér líkur; brúnaþung- ur og ábúðarmikill eins og hann hafi stigið inn í þennan heim beint úr Hringadróttinssögu. Dvergurinn Peter Dinklage skyggir svo á alla aðra leikara í þáttunum og sýnir snilldartakta í safaríkri rullu. Þórarinn Þórarinsson Dallas á miðöldum 1. JUST GO WITH IT 2. ARTHUR 3. THE LINCOLN LAWYER 4. 127 HOURS 5. I AM NUMBER FOUR 6. GULLIVER´S TRAVELS 7. THE TOURIST 8. JACKASS 3,5 9. UNKNOWN 10. BURLESQUE ÍS L E N SK A S IA .IS M S A 5 53 46 0 6/ 11 100% HÁGÆÐA MYSUPRÓTEIN HLEðSLA ER KJÖRIN FYRIR ALLA ÞÁ SEM TREYSTA Á HOLLA OG UPPBYGGILEGA NÆRINGU EFTIR GÓðA ÆFINGU, LANGT HLAUP EðA MILLI MÁLA. ÞAð ER ENGIN TILVILJUN Að HLEðSLA ER EINN VINSÆLASTI PRÓTEINDRYKKUR Á ÍSLANDI. HENTAR VEL FÓLKI MEð MJÓLKURSYKURSÓÞOL. MJÓLKURSAMSALAN WWW.MS.IS NÚ EINNIG MEÐ KÓKOS OG SÚKKULAÐI PRÓTEINDRYKKURINN SEM ÍSLENDINGAR FÁ ALDREI NÓG AF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.