Fréttatíminn


Fréttatíminn - 16.09.2011, Blaðsíða 58

Fréttatíminn - 16.09.2011, Blaðsíða 58
· Hefur þú oft áhyggjur af margvíslegum hlutum og átt ertt með að hafa stjórn á áhyggjunum? · Eru áhyggjurnar af hlutum sem virðast ekki valda öðrum áhyggjum? · Ert þú uppspennt(ur), eirðarlaus, pirruð/pirraður, átt ertt með einbeitingu, þreytist auðveldlega eða átt ertt með svefn? Kvíðameðferðarstöðin býður nú upp á tíu vikna námskeið þar sem aðferðum hugrænnar atferlistmeðferðar er beitt til að draga úr áhyggjum. Á námskeiðinu er veitt er fræðsla um kvíða, áhyggjur, gagnsemi áhyggja og kenndar eru leiðir til þess að draga úr áhyggjum, leysa úr vandamálum og þola við í óvissu. Jafnframt verður farið í gegnum slökunar- og árvekniængar. Námskeið við yrdrifnum áhyggjum Nánari upplýsingar: www.kms.is Námskeiðið hefst mmtudaginn 5. okt kl. 11.00-13.00 Skráning og fyrirspurnir í síma 534-0110 eða kms@kms.is 0 Nánari upplýsingar: www.viniribata.is og www.frikirkjan.is NÝR VEITINGASTAÐUR OPNAR! TAPASHÚSIÐ VIÐ GÖMLU HÖFNINA ÓSKAR EFTIR AÐ RÁÐA Í EFTIRFARANDI STÖÐUR: FAGLÆRÐA MATREIÐSLUMENN FAGLÆRÐA FRAMREIÐSLUMENN MATREIÐSLUNEMAR STARFSFÓLK Í ELDHÚS Í HLUTASTARF STARFSFÓLK Í SAL Í HLUTASTARF UPPVASK & ÞRIF UM HELGAR JÁKVÆTT OG SKEMMTILEGT FÓLK SKILYRÐI UPPLÝSINGAR Í SÍMA 869-0727, VIGDÍS YLFA. EÐA INFO@TAPASHUSID.IS Tapashúsið - Ægisgardur 2 - Sólfellhúsið - 101 Reykjavik - 512 81 81 - info@tapashusid.is - www.tapashusid.is E in skærasta stjarna sinfóníuheimsins er hinn þrítugi venesúelski hljóm-sveitarstjóri Gustavo Dudamel sem sló í gegn rétt skriðinn yfir tvítugt. Hann mætir til leiks í Hörpu með Gautaborgars- infóníunni á sunnudag, á hátindi ferils síns, en að auki er hann tónlistarstjóri Los Ange- les Fílharmóníunnar og listrænn stjórnandi Orquesta Sinfónica Simón Bolívar í heima- landi sínu. Dudamel var aðeins 27 ára þegar hann var ráðinn til Los Angeles Fílharmóníunn- ar. Dagblaðið Los Angeles Times sló upp fréttinni af komu hans til borgar englanna með fyrirsögninni „Dudamania“ hefur innreið sína, en þá þegar þótti kappinn sérstakt undrabarn á sviði hljómsveitar- stjórnar, hafði rúllað upp hverri stjórnenda- keppninni af annarri. Tilþrif hans með sprotann þykja einstök og má því búast við kraftmiklu kvöldi í Hörpu á sunnudag. Dudamel er nú á tónleikaferð með Gauta- borgarsinfóníunni um Norðurlönd og er heimsóknin hingað hluti af því ferðalagi. Á efnisskrá tónleikanna í Hörpu verður meðal annars frumflutningur verksins Tiger Touch eftir Karin Rehnqvist, Sinfónía nr. 6 eftir Tchaikovsky og Klarinettukons- ert eftir Mozart í flutningi einleikarans Martins Fröst. Harpa DuDamEl og SinfóníuHljómSvEit gautaborgar Duda-æðið kemur til Íslands Gustavo Dudamel sveiflar sprot­ anum í Hörpu á sunnudag. Þ etta er heitasti búningur sem ég hef nokkurn tíma verið í. Við skulum orða það þannig,“ segir Halldór Gylfason. „Ég svitna mikið. Sérstaklega þegar ég er búinn að dansa minn eggjandi dans í þessu leikriti. Halldór segist ekki hafa pælt  lEikHúS galDrakarlinn í oz Hiti og sviti á Gula veginum Flestir þekkja söguna um Galdrakarlinn í Oz og ferð Dóróteu og hundsins Tótó til Ævintýralandsins. Borgarleikhúsið frumsýnir um helgina söngleikinn sem byggður er á hinni rómuðu bók L. Frank Baum. Þar mæðir töluvert á leikurunum Halldóri Gylfa­ syni og Þóri Sæmundssyni sem leika kostulega ferðafélaga Dórótheu, huglausa ljónið og hjartalausa tinkarlinn, í búning­ um sem eru þröngir og heitir. Halldór og Þórir blása úr nös í hléi eftir að hafa hamast í hitanum í hlutverkum huglausa ljónsins og hjartalausa tinkarlsins. Unnusti Amyar opnar hjarta sitt Kvikmyndaleikstjórinn Reg Traviss er enn að jafna sig eftir sviplegt fráfall Amy Winehouse, konunnar sem hann ætlaði að kvænast. Hann hefur nú tjáð sig um áfallið sem hann fékk dag­ inn sem lífvörður Amyar hringdi og sagði honum frá dauða hennar. Hann hafði hugsað sér að eyða þessu örlagaríka kvöldi með henni fyrir framan sjónvarpið og harmar að sú áætlun hafi breyst. „Hún var heilsteyptasta manneskja sem ég hef kynnst. Hún lifði venjulegu lífi og það var gott að búa með henni. Hún horfði mikið á sjónvarpið og hafði gaman af því að elda fyrir mig. Henni fannst eldamennska mjög skemmtileg og hún var mjög hús­ móðurleg.“ Amy hefði orðið 28 ára á miðvikudaginn og kærustuparið hafði hugsað sér að halda upp á afmælið í rómantískri ferð um Karabíska hafið.Nánari upplýsingar: www.kms.is Námskeiðið hefst 18. október nk. og verður á þriðjudagskvöldum frá 20-22. Skráning og fyrirspurnir í síma 534-0110 eða kms@kms.is Námskeið fyrir fólk í makaleit Átta vikna námskeið þar sem farið er í hvar og hvernig kynnast megi öðrum, samræðulist, líkamstjáningu og samskipti kynjanna. Þá er einnig farið yr daður, mörk, kynlíf og eira.  Kortlagðar eru mögulegar hindranir á sviði náinna tengsla og unnið að auknu sjálfsöryggi og frumkvæði þátttakenda. Námskeið er byggt á aðferðum hugrænnar atferlismeðferðar sem gest hefur sérlega vel til að bæta líðan og samskipti, ea sjálfstraust og lífsgæði. Kennarar: Sóley D. Davíðsdóttir og Gyða Eyjólfsdóttir, sálfræðingar 50 dægurmál Helgin 16.­18. september 2011
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.