Fréttatíminn


Fréttatíminn - 16.09.2011, Blaðsíða 55

Fréttatíminn - 16.09.2011, Blaðsíða 55
tíska 47 Helgin 16.-18. september 2011 Ný myndabók frá Lady GaGa Síðustu tíu mánuði hefur söngkonan Lady GaGa unnið að nýrri bók í samstarfi við umdeilda ljósmyndarann Terry Richar- dson. Bókin á að heita Lady GaGa X Terry Richardson og mun innhalda ljósmyndir af söngkonunni, teknar af Terry, í alls konar skrautlegum múnderingum. Bókin kemur út hjá Grand Central Publishing hinn 22. nóvember næstkomandi og mun Lady GaGa sjálf skrifa formála að henni. Forsíða bókarinnar var birt nú vikunni og maður hefði getað búist við djarfara útliti á söng- konunni. Fatalína fyrir barnshafandi konur Leikkonan Selma Blair, sem eignaðist sitt fyrsta barn í lok júlí, segir að það erfiðasta við með- gönguna hafi verið að finna flottan og fágaðan meðgönguklæðnað. Nú, tveimur mánuðum eftir barnsburð, vinnur hún hörðum höndum að nýrri fatalínu, sem bæði er ætluð fyrir barnshafandi konur og þær sem nýlega hafa fætt barn. Hún segir að allt sjálfsöryggi vanti á þessum mánuðum og því verði línan þægileg og kynþokkafull fyrir konur í öllum stærðum. Kynntu þér kostina á americanexpress.is Viðbótartaska í flugi til USA og 10kg umfram í Evrópuflugi F í t o n / S Í A Premium Icelandair American Express®
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.