Fréttatíminn


Fréttatíminn - 16.09.2011, Blaðsíða 59

Fréttatíminn - 16.09.2011, Blaðsíða 59
neitt í hinni sígildu kvikmynd sem gerð var eftir söngleiknum árið 1939 með Judy Garland í hlut- verki Dóróteu. „Ég stúderaði mest MGM-ljónið og ljón sem ég hef séð í dýragörðum og sjónvarpinu. Ljónið er svolítið þversagnakennd persóna og maður er þarna að leika huglaust ljón sem er eitthvað sem er ekki til. Það er svona eins og heiðarlegur stjórnmálamaður eða heiðarlegur viðskiptamaður. Ekki til.“ Heftir hreyfingar „Það er kannski ekki hitinn sem er verstur við minn búning. Frekar hversu mikið hann heftir allar hreyfingar,“ segir Þórir Sæmunds- son sem leikur hinn stirðbusalega tinkarl. „Búningurinn þvingar mig til að standa rosa beinn í baki og breiður í öxlum. Ég er eigin- lega mjög hokinn náungi en þetta eru nú ekki þjáningar. Bara mild óþægindi.“ Svitinn rennur Seir félagar eru á sviðinu í tvær klukkustundir í búningunum og það má því búast við að svitinn renni. „Þetta er svakalegt. Þetta er heilgalli. Ég fer bara í kulda- galla og dansa,“ segir Halldór. „Í flenniljósum sem hita náttúrlega sviðið og svo er maður að dansa, öskra og syngja þannig að ég held að þetta verði mín líkamsrækt í vetur. Þetta verður á endanum „köttað“ og „massað“ ljón. Og þetta er ferlega gaman. Mjög skemmtilegt.“ Þórir segir að búningur tin- karlsins hafi tekið nokkrum breyt- ingum í ferlinu en þegar hann fór fyrst í hann gat hann ekki hreyft sig. „Þá var hann algjörlega eins og hann væri úr málmi. Þannig að nú er komið líf í hann og ég held að þetta verði bara skemmtilegur karakter,“ segir Þórir. „Tinkarlinn telur sig vera hjartalausan en er svo eiginlega með stærsta hjartað af öllum þarna. Má ekkert aumt sjá og finnur til með öllum. Ég er nú búinn að prófa ýmislegt með hann á leiðinni og gera hann svolítið ítalskan. Þeir eru svo snöggir upp og rosalega tillfinningaríkir. Þetta er svo mikið lið þessi fjögur, ljónið, Dórótea, fuglahræðan og tinkarlinn. Og það sem er eigin- lega skemmtilegast við þetta er að gera þetta saman.“ Bergur Þór Ingólfsson leik- stýrir verkinu en auk þeirra Hall- dórs og Þóris eru Lára Jóhanna Jónsdóttir og Hilmar Guðjónsson í föruneytinu í hlutverkum Dóróteu og heilalausu fuglahræðunnar. Sjálfur Laddi leikur svo hinn dularfulla galdrakarl í Oz. Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is Helgin 16.-18. september 2011 Þetta er svaka- legt. Þetta er heilgalli. Ég fer bara í kulda- galla og dansa. rýmingar- sölunni í intersport smáralind enn meiri afsláttur! allt á að seljast! verslunin lokar í smáralind! opið í dag, föstudag frá kl. 11:00-19:00 laugardag frá kl. 11:00-18:00 og sunnudag frá kl. 13:00-18:00 lýkur um helgina! MGM-ljónið er ein fyrirmynda Halldórs en öskur þess hefur bergmálað um heimsbyggðina áratugum saman. dægurmál 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.