Fréttatíminn


Fréttatíminn - 16.09.2011, Blaðsíða 56

Fréttatíminn - 16.09.2011, Blaðsíða 56
Listaverkið (Stóra sviðið) Bjart með köflum (Stóra sviðið) Fös 16.9. Kl. 19:30 20. sýn. Lau 17.9. Kl. 19:30 21. sýn. Fös 23.9. Kl. 19:30 22. sýn. Lau 24.9. Kl. 19:30 23. sýn. Svartur hundur prestsins (Kassinn) Lau 17.9. Kl. 19:30 Frums. Sun 18.9. Kl. 19:30 2. sýn. Fös 23.9. Kl. 19:30 3. sýn. Lau 24.9. Kl. 19:30 4. sýn. Sun 25.9. Kl. 19:30 5. sýn. Fös 30.9. Kl. 19:30 6. sýn. Lau 1.10. Kl. 19:30 7. sýn. Sun 2.10. Kl. 19:30 8. sýn. Fös 7.10. Kl. 19:30 9. sýn. Lau 8.10. Kl. 19:30 10. sýn. Sun 9.10. Kl. 19:30 11. sýn. Fös 14.10. Kl. 19:30 12. sýn. Ballið á Bessastöðum (Stóra sviðið) Sun 18.9. Kl. 14:00 34. sýn. Sun 25.9. Kl. 14:00 35. sýn. Hreinsun (Stóra sviðið) Ö Uppnám (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 16.9.Kl. 22:00 Fös 23.9. Kl. 22:00 Fös 30.9. Kl. 22:00 4. sýn. U Ö Ö Ö Ö Ö Ö Ö Fim 20.10. Kl. 19:30 Frums. Fös 21.10. Kl. 19:30 2. sýn. Fim 27.10. Kl. 19:30 3. sýn. Fös 28.10. Kl. 19:30 4. sýn. Fim 3.11. Kl. 19:30 5. sýn. Fös 4.11. Kl. 19:30 6. sýn. Mið 9.11. Kl. 19:30 7. sýn. Lau 19.11. Kl. 19:30 8. sýn. Fim 24.11. Kl. 19:30 9. sýn. Fös 25.11. Kl. 19:30 10. sýn. Fös 2.12. Kl. 19:30 11. sýn. Lau 3.12. Kl. 19:30 12. sýn. U Ö Ö Ö Ö Ö Ö U U U Ö Ö Fim 29.9. Kl. 19:30 Frums. Lau 1.10. Kl. 16:00 2. sýn. Lau 1.10. Kl. 19:30 3. sýn. Sun 2.10. Kl. 19:30 4. sýn. Fim 6.10. Kl. 19:30 1. aukasýn. Fös 7.10. Kl. 19:30 5. sýn. Fös 7.10. Kl. 22:00 2. aukasýn. Lau 8.10. Kl. 16:00 6. sýn. Lau 8.10. Kl. 19:30 7. sýn. Sun 9.10. Kl. 19:30 8. sýn. Fös 14.10. Kl. 19:30 9. sýn. Fös 14.10. Kl. 22:00 3. aukasýn. Lau 15.10. Kl. 16:00 10. sýn. Lau 15.10. Kl. 19:30 11. sýn. Lau 22.10. Kl. 16:00 12. sýn. Lau 22.10. Kl. 19:30 13. sýn. Sun 23.10. Kl. 19:30 14. sýn. U U U Ö Ö Ö 568 - 8000 | borgarleikhus.is Áskriftarkort 4 sýningar að eigin vali á 11.900 kr. 25 ára og yngri fá kortið á aðeins 6.500 kr. Fim 15.9. Kl. 16:00 forsýn. U Fös 16.9. Kl. 16:00 forsýn. U Lau 17.9. Kl. 14:00 frumsýn. U Sun 18.9. Kl. 14:00 2. k U Lau 24.9. Kl. 14:00 3. k U Sun 25.9. Kl. 14:00 4. k U Sun 25.9. Kl. 14:00 5. k U Lau 1.10. Kl. 17:00 aukasýn. U Sun 2.10. Kl. 14:00 6. k Ö Sun 2.10. Kl. 17:00 aukasýn. U Lau 8.10. Kl. 14:00 7. k U Sun 9.10. Kl. 14:00 8. k U Lau 15.10. Kl. 14:00 9. k U Sun 16.10. Kl. 14:00 10. k Ö Sun 16.10. Kl. 17:00 aukasýn. U Lau 22.10. Kl. 14:00 11. k Ö Sun 23.10. Kl. 14:00 12. k Ö Lau 29.10. Kl. 14:00 13. k Ö Sun 30.10. Kl. 14:00 14. k U Lau 5.11. Kl. 14:00 15. k Ö Lau 17.9. Kl. 20:00 3. k U Fös 23.9. Kl. 20:00 4.k U Lau 24.9. Kl. 20:00 5. k Ö Lau 1.10. Kl. 20:00 6.k Ö Lau 8.10. Kl. 20:00 7. k Ö Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma Vinsælasta sýning síðastaleikárs snýr aftur Mannleg og hrífandi sýning sem lætur engan ósnortinn. Takmarkaður sýningafjöldi Nærgöngult og gagnrýnið samtímaverk. Ekki fyrir viðkvæma Hlýlegt gamanverk með stórt hjarta Leikhústöfrar fyrir börn á öllum aldri Fös 16.9. Kl. 20:00 5. k U Sun 18.9. Kl. 20:00 6. k U Mið 21.9. Kl. 20:00 7. k U Fim 22.9. Kl. 20:00 8. k U Sun 25.9. Kl. 20:00 9. k U Mið 28.9. Kl. 20:00 10. k Fim 29.9. Kl. 20:00 11. k Ö Fös 30.9. Kl. 19:00 12. k Ö Fim 15.9. Kl. 20:00 Ö Lau 17.9. Kl. 20:00 Ö Fös 23.9. Kl. 20:00 Ö Fös 16.9. Kl. 20:00 1. k Ö Sun 18.9. Kl. 20:00 2. k Ö Fim 22.9. Kl. 20:00 3. k Ö Sun 25.9. Kl. 20:00 4. k Ö Fös 30.9. Kl. 20:00 5 k U Lau 24.9. Kl. 13:00 1. k Ö Sun 25.9. Kl. 13:00 2. k Ö Lau 1.10. Kl. 13:00 3. k Ö Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið) Galdrakarlinn í Oz - frumsýning um helgina! NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið) Fólkið í kjallaranum (Nýja sviðið) Zombíljóðin (Litla sviðið) Afinn (Litla sviðið) Eldfærin (Litla sviðið) Yrkir sögur á ullargólfteppi  Spark katrín Ólína péturSdÓttir hönnuður opnar Sýningu k atrín Ólína Pétursdóttir hönnuður hef­ur um árabil haft í smíðum mikinn mynd­heim þar sem koma við sögu ólík form, verur, texti, ýmsar plöntur og gróður. Myndir úr þessum heimi þekja allt frá snjóbrettum til innviða veitingastaðar í Hong Kong, sem hefur fengið verðlaun fyrir framúrskarandi innanhúss­ hönnun. Þessi heimur er í stöðugri þróun og í dag, föstudag, lýkur Katrín Ólína upp nýjasta kafl­ anum þegar sýning á verkum hennar hefst í Spark Design Space-galleríinu við Klapparstíg 33. Í öndvegi er 24 fermetra gólfteppi þar sem töframaðurinn Miklimeir, sem sýningin er nefnd eftir, er í aðalhlutverkinu. Miklimeir er ný per­ sóna í myndheimi Katrínar Ólínu en með honum heldur hún á slóðir aldagamalla sagnameistara sem sögðu sögur sínar með myndum á teppum. Auk stóra teppisins eru einnig sýnd önnur minni, en öll eru þau unnin í samvinnu við danska eðalteppaframleiðandann Ege sem prent­ ar myndir og grafík á hágæða ullarteppi. „Ég hef áhuga á að nota ólíka möguleika prent­ tækninnar,“ segir Katrín Ólína um tilurð sam­ starfsins við Ege. „Mín vinna hefst með hand­ teikningu sem ég held áfram með í tölvunni og nýti mér svo ýmsa möguleika prenttækninnar til að koma henni á framfæri.“ Teppi Katrínar Ólínu eru til sölu á sýningunni en þar er líka sýnd og seld önnur hönnun hennar, meðal annars silkiþrykk, stuttermabolir og hand­ teikningar. Sýningin í Spark er opin klukkan 10 til 18 virka daga og frá 12 til 16 á laugardögum. ­jk Katrín Ólína við teppið sem er miðpunktur sýningarinnar. Töframaðurinn Miklimeir er þar í aðalhlutverki. Ljósmynd/Teitur 48 menning Helgin 16.-18. september 2011
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.