Fréttatíminn


Fréttatíminn - 16.09.2011, Blaðsíða 54

Fréttatíminn - 16.09.2011, Blaðsíða 54
46 tíska Helgin 16.-18. september 2011 Kate Moss kaupir víngarð Ofurfyrirsætan Kate Moss keypti á dögunum vínekru í Frakklandi handa eiginmanni sínum, Jamie Hince. Áður en Kate ákvað sig endanlega ráðfærði hún sig við fyrrverandi kærastann, Johnny Depp, sem á einmitt vínekru í Suður- Frakklandi. Kate varði drjúgum skildingi í búgarðinn þar sem hún ætlar að framleiða sitt eigið vín og kalla það Vin de Mossot. Bieber klæðist stelpubuxum Í nýlegu viðtali við bandaríska slúðurtímaritið People sagði tán- ingssöngvarinn Justin Bieber að honum líkaði betur að klæðast gallabuxum sem hannaðar væru fyrir stelpur. „Ég er ekki að reyna að búa til neitt trend með því að klæðast stelpugallabuxum. Þær eru bara þrengri og passa minni líkamsbyggingu vel.“ Söngvarinn bætti svo við í lokin að hann væri þó ekki hættur að ganga í strákagallabuxum. „Það fer bara eftir skapinu á morgnana hvort ég klæði mig í stelpu- eða strákabuxur.“ Svarthvítir kragar B reska tískugyðjan Alexa Chung hefur lengi verið þekkt fyrir klassískan og stelpu- legan stíl og hefur kraginn verið hennar helsta ein- kennismerki. Nú hafa fleiri stjörnur tekið upp trendið sem tröllríður öllu um þessar mundir, hvort sem það eru kragar á peysum, kjólum eða jafnvel einir og sér. Kraginn er hvorki nýtt fyrirbæri né ný hönnun; það skiptir bara máli hvernig hann er notaður. Hneppt alveg upp í háls er málið hjá stjörnunum núna. Leikkonan Jaime King í gegnsærri blússu með hneppt alveg upp. Alexa Chung í byrjun sumars í svörtum kjól með hvítum kraga.Fyrirsætan Brooklyn Decker í svörtum kjól með óvenjulegum kraga. Söngkonan Pixie Lott í hvítri blússu með svörtum kraga. Glee-leikkonan Naya Rivera í svörtum kjól með hvítum kraga. HAUST YFIRHAFNIR Ekta dúnúlpur m/hettu ljósar og dökkar frá kr. 39.900,- Laugavegi 63. S: 551-4422 NÝ SKÓSENDING Þar sem gæði, útlit og þægindi fara saman! Stærðir 36 - 42,5 Við erum á FacebookEngjateigi 5 sími 581 2141 Bonito ehf. Friendtex Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2870 - www.friendtex.is VANTAR ÞIG AUKATEKJUR? FRIENDTEX Á ÍSLANDI LEITAR AÐ FLOTTUM KONUM TIL AÐ KYNNA OG SELJA FRIENDTEX TÍSKUFÖT NÁNARI UPPLÝSINGAR Í SÍMA 568 2870 EÐA 691-0808 kíkið á friendtex.is og Soo.dk Soo cool- so young hægt að panta sölupartý í síma 568 2870 Góðir tekjumöguleikar fyrir frískar konur Fékkstu ekki Fréttatímann heim? Fréttatímanum er dreift á öll heimili á höfuðborgar- svæðinu. Ef þú fékkst ekki blaðið heim, láttu okkur þá vita með tölvupósti á dreifing@frettatiminn.is Sjáðu blaðið líka á frettatiminn.is Getur þú styrkt barn? www.soleyogfelagar.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.