Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 32

Læknablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 32
4 L Æ K N A B L A f) I « Kristín E. Jónsdóttin HVÍSÓTT (Q-FEVER) Á ÍSLANDI4) lnngangur. Árið 1935 kom uj)p hilasótt af óþekktum orsökum meðal starfsliðs í sláturhúsi í Queensland í Ástralíu. Derrick gaf þess- ari veiki nafnið Q-fever (Q=query), sem á islenzku mætti kallast lwísótt (Vilm. Jónsson). Derrick tókst árið 1937 að einangra sýkil þann, sem veikinni veldur, og tveim árum síðar sýndu Burnet og Freeman fram á, að hann tilheyrði ricketl- sium, og gaf Derrick honum nafnið Rickettsia hurnetii. Siðar var stungið upp á að breyta nafninu í Coxiella burnetii eftir Cox, sem ásamt Davis lókst árið 1938 að einangra sams konar sýkil úr maurum frá Nine Mile Creek, Montana, U.S.A. Eru nöfnin nú notuð á víxl, en vegna þess að sýkillinn er frábrugð- inn öðrum rickettsium, fer t. d. í gegnum síur, gefur ekki já- kvæða Weil-Felix svörun og veldur ekki útbrotasjúkdómi, telja margir réttara að hafa hann í sérflokki og kalla hann Coxiella. Hann þolir hita og kemísk áhrif miklu hetur en rick- ettsiur, getur lifað af 50°C i a. m. k. 30 minútur og jafnvel 60°—70° í styttri tíma. Er venjuleg gerilsneyðing mjólkur því ekki einlilít til að vinna á lionum. Hann getur lifað i fjölda- mörgum dýrategundum, s. s. skordýrum, fuglum og spen- dýrum. L 3, 4 Vegna hæfileika sýkilsins lil að þola þurrk og hita getur hann lifað dögum saman í ryki, og er talið, að fólk smitist oftast við að anda að sér ryki, sem herst frá grij)ahúsum eða öðrum dvalarstöðum dýra, eða við að handleika dýraafurð- ir, t. d. í sláturhúsum. 5, G Sýkillinn herst oftast úr nautgrip- um, sauðfé eða geitum i fólk, en ekki er vitað til, að þessi dýr sýni nein merki veikinda, þó að þau gangi með sýkilinn i sér. Lifir hann í flestum líffærum þeirra, getur m. a. skilizl út með mjólk, en sérlega mikið finnst af honum i liildum þeirra og legvatni. Hefur verið sýnt fram á með tilraunum, að dulin sýking í búfé getur orðið virk við fæðingu afkvæmis og *) Frá TilraunastöS Háskólans í meinafræði aS Keldum. (ForstöSu- maSur: Páll A. Pálsson. ASstoSarstúlka viS þessa rannsókn: Anna Eydal stud. med.).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.