Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.02.1966, Page 34

Læknablaðið - 01.02.1966, Page 34
6 LÆKNABLAÐIÐ angraðar rannsóknarstofur í sérhúsum. Annars má eiga víst, að sýkillinn dreifist um nálægar vinnustofur og evðileggi þann- ig það, sem þar er verið að gera. Greiningin var því eingöngu byggð á mótefnamælingum, og var aðallega nolað komplementbindingspróf á plötum, kennt við Fulton og Dumbell. Notað var antigen frá Lederle, sem framleitt er úr svokölluðum „Nine Mile“ stofni af Coxi- ella burnetii. Jákvæð voru talin sýni, sem gáfu svörun í þvnn- ingunni 1 : 4 eða meiri. Komplementbindingspróf fyrir bvísótt þykir áreiðanlegt, og er ekki talið, að neins konar aðrir sýlcl- ar en Coxiella burnetii gefi jákvætt svar við því. Þrátt fyrir það var talið rétt að prófa nokkurt magn af sýnum með annarri aðferð, sem byggist á agglutination í bárpípum (eapillary ag- glutination test). 13, 14, 15 Er þetta mjög handbæg og fljótleg aðferð, ef prófa á mikinn fjölda blóð- eða mjólkursýna. Ekki tókst að finna neinn aðila, sem selur antigen i þetta próf, en fyrir góðvilja fengum við nokkur glös frá Communicable Di- sease Center, Atlanta, Georgia, U.S.A. Einbverra bluta vegna gaf það enga svörun við sýnum, sem reynzt böfðu jákvæð með binni aðferðinni. Verður síðar vikið að bugsanlegum orsökum fyrir þessu. Seinna tókst að ná sambandi við stofnun í Sviss (Ve- terinár-Bakteriologisbces Institut der Universitát Zúricb), sem líka gerði okkur þann greiða að senda glas af CAT antigeni, og reyndust nokkur sýni veikt jákvæð með því, en ekki nærri öll, sem jákvæð voru með komplementbindingsaðferðinni. Blóðsýni úr kúm og kindum lét Guðmundur Gíslason lækn- ir, Keldum, góðfúslega í té, en honum berst árlega mikið safn slíkra sýna vegna rannsókna á búfjársjúkdómum. Blóðsýni úr fólki voru ýmist tekin beint í Jjessa athugun eða fengin úr söfnum frá eldri bóplilraunum með góðfúslegu leyfi Mar- grétar Guðnadóttur læknis. Rannsóknarniðurstöður. 1. Nautgripir. Samtals voru prófuð 797 blóðsýni úr kúm frá 95 bæjum i 26 hreppum. Þar af reyndust 703 neikvæð og 94 jákvæð, öll i lítilli þynningu, liæst 1 : 16. I. tafla er yfirlit yfir svæði, þar sem 15 kýr eða fleiri voru prófaðar, fjöldi bæja, sem sýnin komu frá á hverju svæði og hundraðstala jákvæðra sýna frá bverju svæði.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.