Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1966, Side 24

Læknablaðið - 01.06.1966, Side 24
100 LÆKNABLAÐIÐ Við vinir Ölafs og samverkamenn söknum vinar i stað, og við vitum, að söknuður konu og barna muni vera djúpur og sár. En við getum öll huggað okkur við það, að Ólafur hafi ávaxtað pund sitt vel, að hann liafi hjálpað mörgum í sjúkdómsbasli og erfðileikum lífsins og hafi dreift í kringum sig leiftrandi glað- værð og hjartsýni, og það er sú mvnd, sem við geymum af Ólafi látnum í hjörtum okkar. Læknastéttin sér á bak ágætum samverkamanni, sem mikil eftirsjón er i. Baldur Johnsen. II. Alþjóðaráðstefna almennra lækna verður haldin í Salzhurg í Austurríki dagana 12.—14. septemher 1966. Til umræðu verða m. a.: Störf almennra lækna og aðstaða þeirra til rannsókna (research). Viðhaldsmenntun almennra lækna og háskóla- kennsla í almennum læknisstörfum. Stofnun alþjóðasambands almennra lækna. Þátttaka tilkynnist fyrir 31. ágúst. Nánari upplýs- ingar gel'ur Stefán Bogason, sími 20119.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.