Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1966, Side 48

Læknablaðið - 01.06.1966, Side 48
122 LÆKNABLAÐIÐ í I.—III. fingur, oftast mest að nóttu til (rennslisstöðvun í bláæð- um) og skyntruflanir (paresthesiae) í svæði n. medianus. Við skoðun er oft að finna fyrirferðar- og þéttleikaaukningu í reg. carpi vol. ásamt jákvæðu Tinel’s einkenni (paresthesiae við percussion yfir n. medianus i canalis carpi). Einnig má láta sjúkl- ing þrýsta handarhökunum saman (Phalen), og kemur þá verk- urinn fram. Oft er einnig að finna skerðingu á heygingu fingranna og verki við tilraun til að kreppa lmefa. Við aðgerð er mjög mikilvægt, að allt lig. carpi vol. transv. sé klofið niður úr neðri hrún, sem liggur í efri þriðjungi lófans. Ef hluti þessa liðbands er skilinn eftir, er hætta á áframhaldandi einkennum eins og iðulega kom fyrir, meðan aðgerðin var gerð g'egnum þveran húðskurð. Algeng mein á seinni stigum er svonefnt „caput ulnae syn- drome“, sem er algengasta orsökin til slits á réttisinum (shr. Vaughan-Jackson; Flatt) samkvæmt reynslu okkar. Er um aðræða meiri háttar breytingar í úlnlið og radio-ulnar liðnum með suh- luxation dorsalis á capitulum ulnae. Þetta veldur sliti á sinahólf- um ulnart og með tímanum sinasliti, oftast á sinum lil IV. og V. fingurs, en sjaldnar hinna tveggja næstliggjandi. Aðgerðin í þessu tilfelli er resectio á capitulum ulnae með sinaflutningi og er ext. carpi ulnaris notaður sem hreyfivöðvi. Þarf aðgerðin að fara fram, áður en varanleg herping hefur náð að myndast í löngum og stuttum heygivöðvum. Samtímis er gerð synovectomia. I gömlum tilfellum með eyðingu og styttingu í miðhandarbeinum verður að gera lengingararthrodeses. Lokaorð Tilgangur þessara aðgerða er að vernda og hæta starfshæfni handarinnar í krónískum sjúkdómi. I hyrjunartilfellum verður það gert með aðgerðum á mjúku vefjunum (tenotomi, synovec- tomi, „intrinsic release“, sinaskeiðaopnun). A seinni stigum sjúk- dómsins er um að ræða umfangsmiklar aðgerðir (rekonstruktion- ir), svo sem hrottnám beina, gerð staurliða, saumun eða flutning sina, háa spöng eða nýja myndun lima. Loks má nefna, að eftinneðferðin er mikilvægur þáttur til þess að varanlegur árangur náist af aðgerðunum, og hyggist hún fyrst og fremst á góðri samvinnu við sjúkraþjálfa ásamt sérstak- lega gerðum spelkum og umhúðum (dynamiska handskenor), sem hindra ekki starf og atvinnumöguleika. Lundi, 9. febrúar 1966.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.