Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1966, Síða 53

Læknablaðið - 01.06.1966, Síða 53
LÆKNABLAÐIÐ 127 S. Þ. G.: PYELONEPHRITIS. KLÍNISK MYND Pyelos = pelvis, nephros = nýra og itis — bólga, j). e. a. s. pyelonephritis er hálfgerður bastarður af orði að vera og auðséð, að við smíði j)ess voru hvorki grískir né latneskir málhreinsunar- menn. Það er vitað, að orðið er upprunnið undan rifjum meina- fræðinga — í daunillum kjallara e. t. v. — og því ekki að furða, þótl samsetningin sé flókin, með orðstofnum sitt úr hverri áttinni. Samt á orðið óskoraðan rélt á sér einmitt vegna flókinnar samsetningar sinnar, enda hefur sjúkdómsmyndin, sem orðið á að lýsa, storkað stæltustu tilraunum lækna að fella liana í ramma aðgengilegrar skilgreiningar. Meinafræðilega séð er hér um að ræða sjúkdóm í nýrum, sem stafar af innrás sýkla í nýrnavef og nýrnaskjóðu, sem l)erast ann- aðhvort l)lóðleiðina eða klifra upp j)vagálana frá þeim stöðum j)vagfærakerfisins, sem lægra liggja. Flestar rannsóknir virðast henda til þess, að síðari leiðin sé sú algengari, j)ví að hægt er að sýna fram á með dýratilraunum, að 100 til 1000 faldan skammt sýkla þarf til að framkalla bólgubreytingar í nýra, ef hlóðleiðin er notuð, miðað við það að lyfta sýklunum upp á fyrstu hæð l)vag- færakerfisins, þ. e. a. s. að veita þeim aðgang að þvagrás eða þvag- hlöðru. Coliform sýklar, ]). e. gramm negatívir stafir, finnast í þvagi og nýrum allt að 90% sjúklinga með pyelonephritis, að því er kennsluhækur segja. I hinum tilfellunum er um að ræða ýmiss konar enterococca, staphylococca, proteus og pseudomonas aeru- ginosa. Okkur, sem títt flettum gulum og grænum blöðum frá Arinhirni, er l.jóst, að líklega er þetta svo einnig hjá okkur, þó að það hafi ekki verið krufið fullkomlega til mergjar. Ég hef ])ó grun um, að non-hemolytiskir streptococcar og proteus séu mun algengari en 10%, að minnsta kosti meðal sjúklinga lyflæknis- deildarinnar hér. Sýklategundirnar, sem við þurfum að fást við í okkar sjúklingum, eru því hvorki verri né betri en annars staðar gerist, nema að því leyti, að pseudomonas tegundir virðast sjald- gæfar, og er það vel. Theódór Skúlason nefndi hér áðan tíðnitölu fyrir pyeloneph- ritis, fengnar frá meinafræðingum í Danmörku og Tékkóslóvakíu. Samkvæmt rannsóknum dr. Kass á Boston City Hospital finnst virkur pyelonephritis í 15 til 20% krufinna á þeim spítala og ann- að cins af stöðnuðum pyelonephritis. Munurinn á þessu tvennu í augum meinafræðingsins er greinilegur, og nægir mér að nefna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.