Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1966, Side 54

Læknablaðið - 01.06.1966, Side 54
128 LÆKNABLAÐIÐ að í virkum pyelonephritis finnst sjúkdómsmyndandi (significant) sýklatala í gróðri frá blöðruþvagi eða nýrnavef í 50% tilfella, en aðeins í 2 til 4% í stöðnuðum pyelonephritis. Hið uggvænlegasta við rannsóknir dr. Kass er þó það, að sjúkdómurinn var ekki greindur nema í 20 íil 30% tilfella fyrir dauða. Við athuganir sjúkraskýrslna þriðju deildar Landspítalans undanfarin níu ár kemur eftirfarandi í ljós: 1. og 2. mynd. Fram lil ársins 1961 er tala pyelonephritis-sjúklinga nokkuð jöfn frá ári til árs, eða frá 25—32 á ári. Árið 1962 verður augljós aukning 1. mynd Tala sjúklinga á lyflæknisdeild Landspítalans 1957—1965 með pyelo- nephritis. Karlar: strikaðar súlur. Konur: óstrikaðar súlur. Heildar- tala sjúklinga ár hvert í sviga undir ártali.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.