Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1966, Side 57

Læknablaðið - 01.06.1966, Side 57
LÆKNABLAÐIÐ 129 þessarar tölu, eða upp í 54 sjúklinga það ár, og helzt sú tala nokk- uð jöfn næstu tvö árin til viðbótar, en 1965 verður allt í einu nær 100% aukning miðað við þrjú árin á undan. Tala pyelonephritis- sjúklinga síðastliðið ár var þannig 105, eða 10% allra innlagðra sjúklinga. Þegar litið er á myndirnar, má halda, að tíðni sjúkdómsins fari geigvænlega vaxandi meðal okkar. Það er þó vafalaust ekki. Orsökin er fyrst og fremst sú, að við fyrra stökkið, 1962, hefur athygli lækna deildarinnar skyndilega aukizt verulega. Því olli 2. mynd Hundraðstala sjúklinga með pyelonephritis á lyflæknisdeild Landspítalans 1957—1965.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.